PSG gert að gera upp risaskuld sína skuld við Mbappé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2024 09:33 Kylian Mbappé hefur unnið málið fyrr laganefnd frönsku deildarinnar en Paris Saint Germain ætlar lengra með málið. Getty/Harry Langer Laganefnd frönsku deildarinnar hefur tekið fyrir mál Paris Saint-Germain og Kylian Mbappé. Niðurstaðan er skýr. Franska félagið þarf að borga sína skuld. Mbappé yfirgaf PSG í sumar en eftir að hann gaf það út að hann yrði ekki áfram þá hættu forráðamenn PSG að greiða honum laun. Mbappé var á rosalegum launum enda gerði Paris Saint-Germain allt á sínum tíma til að halda honum. Skuldin var því fljót að stækka mjög mikið. Franska deildin gaf það síðan út í gær að upphæðin sé 55 milljónir evra og að Paris Saint-Germain þurfi nú að gera upp við leikmanninn. Þetta eru 8,4 milljarðar í íslenskum krónum. Með því að borga ekki launin þá gæti PSG fengið refsingu frá UEFA sem gæti rekið félagið úr Meistaradeildinni. Fulltrúar PSG og Mbappé hittust á miðvikudaginn á einhvers konar sáttafundi en ekkert kom út úr honum. Peningarnir eru þó ekki á leið inn á reikninginn strax því PSG ætlar að fara með málið lengra. PSG segir að Mbappé hafi gefið eftir laun sín og bónusa og fulltrúar þess segjast hlakka til að staðreyndir málsins komi fram í dagsljósið. Þetta mál mun því dragast eitthvað áfram. Mbappé er hins vegar farinn að spila á fullu með sínu nýja liði, Real Madrid á Spáni. Enjoint par la commission juridique de la LFP à payer 55 M€ à Kylian Mbappé, le PSG s'estime dans son droit et ne paiera pas, prêt à régler l'affaire devant les tribunaux. https://t.co/Gw85I4FuVw pic.twitter.com/Ss0ct1isrS— L'ÉQUIPE (@lequipe) September 12, 2024 Franski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Sjá meira
Mbappé yfirgaf PSG í sumar en eftir að hann gaf það út að hann yrði ekki áfram þá hættu forráðamenn PSG að greiða honum laun. Mbappé var á rosalegum launum enda gerði Paris Saint-Germain allt á sínum tíma til að halda honum. Skuldin var því fljót að stækka mjög mikið. Franska deildin gaf það síðan út í gær að upphæðin sé 55 milljónir evra og að Paris Saint-Germain þurfi nú að gera upp við leikmanninn. Þetta eru 8,4 milljarðar í íslenskum krónum. Með því að borga ekki launin þá gæti PSG fengið refsingu frá UEFA sem gæti rekið félagið úr Meistaradeildinni. Fulltrúar PSG og Mbappé hittust á miðvikudaginn á einhvers konar sáttafundi en ekkert kom út úr honum. Peningarnir eru þó ekki á leið inn á reikninginn strax því PSG ætlar að fara með málið lengra. PSG segir að Mbappé hafi gefið eftir laun sín og bónusa og fulltrúar þess segjast hlakka til að staðreyndir málsins komi fram í dagsljósið. Þetta mál mun því dragast eitthvað áfram. Mbappé er hins vegar farinn að spila á fullu með sínu nýja liði, Real Madrid á Spáni. Enjoint par la commission juridique de la LFP à payer 55 M€ à Kylian Mbappé, le PSG s'estime dans son droit et ne paiera pas, prêt à régler l'affaire devant les tribunaux. https://t.co/Gw85I4FuVw pic.twitter.com/Ss0ct1isrS— L'ÉQUIPE (@lequipe) September 12, 2024
Franski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Sjá meira