Mætti á nærfötunum einum klæða Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. september 2024 12:50 Stjörnurnar kepptust við að vekja sem mesta athygli á VMA í gærkvöldi. Vísir/Getty Geimfarar og fáklæddar stórstjörnur voru meðal þeirra sem létu sjá sig á verðlaunahátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar, Video Music Awards eða VMA sem fram fór í nótt. Þar kenndi ýmissa grasa en stjörnurnar kepptust við að mæta í sínu fínasta pússi. Ef marka má erlenda miðla vakti klæðaburður sumra stjarna mikla athygli, þá sérstaklega þeirra sem mættu einkar fáklæddar og sumra sem mættu í líki geimfara. Það gerði einmitt rapparinn Lil Nas svo athygli vakti. Á rauða dregilinn var hann mættur í geimbúningi á meðan flestir létu sér jakkaföt eða fínir kjólar nægja. Hér fyrir neðan ber að líta glæsilegustu stjörnur gærkvöldsins. Addison Rae mætti á nærfötunum einum klæða á hátíðina, í hönnun Claire Sullivan sem minnti helst á hvítan svan.Noam Galai/Getty Lil Nas minnti helst á geimfara eða meðlim Daft Punk, nú eða Power Ranger.Jamie McCarthy/Getty Megan Thee Stallion var kynnir kvöldsins og sagðist hafa viljað gefa af sér „hot girl summer“ væb með dökkri áru.Dimitrios Kambouris/Getty Tyla mætti í gulum strigakjól úr smiðju tískuhússins Area og var í bláu bikiníi undir.Dimitrios Kambouris/Getty Camila Cabello mætti í gotneskum svörtum kjól sem hannaður er af Tony Ward Couture.Jamie McCarthy/Getty Shawn Mendes mætti í öllu svörtu í boði Dolce and Gabbana.Jamie McCarthy/Getty Katy Perry glæsileg í hönnun tískuhússins Who Decides War með eiginmanninum Orlando Bloom sem var öllu slakari í öllu svörtu.Dimitrios Kambouris/Getty Espressó daman Sabrina Carpenter mætti í vintage Bob Mackie kjól, þeim him sama og Madonna mætti í á Óskarsverðlaunin árið 1991.Noam Galai/Getty Halle Bailey í athyglisverðum rauðum kjól úr smiðju tískuhússins Sophie Couture.Jamie McCarthy/Getty Damiano David glæsilegur í jakkafötum í stíl áttunda áratugarins frá Etro.Dimitrios Kambouris/Getty Taylor Swift vann flest verðlaun í gærkvöldi og var mætt í hönnun frá Dior sem minnti helst á kjól Cher úr kvikmyndinni Clueless.Dimitrios Kambouris/Getty Images Chappell Roan minnti helst á prinsessu frá miðöldum í kjóli frá Y/Project með grænni skikkju.Noam Galai/Getty Lalisa Manobal var hettuklædd í glæsilegum sérsaumuðum kjól úr smiðju Mugler. Um hálsinn er hún með Bulgari Serpenti hálsmen.Kevin Mazur/Getty Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Þar kenndi ýmissa grasa en stjörnurnar kepptust við að mæta í sínu fínasta pússi. Ef marka má erlenda miðla vakti klæðaburður sumra stjarna mikla athygli, þá sérstaklega þeirra sem mættu einkar fáklæddar og sumra sem mættu í líki geimfara. Það gerði einmitt rapparinn Lil Nas svo athygli vakti. Á rauða dregilinn var hann mættur í geimbúningi á meðan flestir létu sér jakkaföt eða fínir kjólar nægja. Hér fyrir neðan ber að líta glæsilegustu stjörnur gærkvöldsins. Addison Rae mætti á nærfötunum einum klæða á hátíðina, í hönnun Claire Sullivan sem minnti helst á hvítan svan.Noam Galai/Getty Lil Nas minnti helst á geimfara eða meðlim Daft Punk, nú eða Power Ranger.Jamie McCarthy/Getty Megan Thee Stallion var kynnir kvöldsins og sagðist hafa viljað gefa af sér „hot girl summer“ væb með dökkri áru.Dimitrios Kambouris/Getty Tyla mætti í gulum strigakjól úr smiðju tískuhússins Area og var í bláu bikiníi undir.Dimitrios Kambouris/Getty Camila Cabello mætti í gotneskum svörtum kjól sem hannaður er af Tony Ward Couture.Jamie McCarthy/Getty Shawn Mendes mætti í öllu svörtu í boði Dolce and Gabbana.Jamie McCarthy/Getty Katy Perry glæsileg í hönnun tískuhússins Who Decides War með eiginmanninum Orlando Bloom sem var öllu slakari í öllu svörtu.Dimitrios Kambouris/Getty Espressó daman Sabrina Carpenter mætti í vintage Bob Mackie kjól, þeim him sama og Madonna mætti í á Óskarsverðlaunin árið 1991.Noam Galai/Getty Halle Bailey í athyglisverðum rauðum kjól úr smiðju tískuhússins Sophie Couture.Jamie McCarthy/Getty Damiano David glæsilegur í jakkafötum í stíl áttunda áratugarins frá Etro.Dimitrios Kambouris/Getty Taylor Swift vann flest verðlaun í gærkvöldi og var mætt í hönnun frá Dior sem minnti helst á kjól Cher úr kvikmyndinni Clueless.Dimitrios Kambouris/Getty Images Chappell Roan minnti helst á prinsessu frá miðöldum í kjóli frá Y/Project með grænni skikkju.Noam Galai/Getty Lalisa Manobal var hettuklædd í glæsilegum sérsaumuðum kjól úr smiðju Mugler. Um hálsinn er hún með Bulgari Serpenti hálsmen.Kevin Mazur/Getty
Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira