Össur í liði með 22 verðlaunahöfum í París Sindri Sverrisson skrifar 11. september 2024 17:31 Beatriz Hatz, Fleur Jong og Marlene van Gansewinkel, verðlaunahafarnir þrír í langstökki i flokki T64, nota allar stoðfætur frá Össuri. Getty/Tom Weller Íþróttafólkið sem notast við stoðtæki frá íslenska fyrirtækinu Össuri vann til alls 22 verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra, eða Paralympics, sem var að ljúka í París. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Össuri þar sem segir að íþróttafólkið sem fyrirtækið á í samstarfi við hafi jafnframt sett samtals fimm ólympíumótsmet á leikunum. Íþróttafólkið sem Össur starfar með vann til alls ellefu gullverðlauna, sjö silfurverðlauna og fernra bronsverðlauna, og þetta magn verðlauna hefði skilað Össuri 11. sæti yfir flest verðlaun væri lið Össurar að keppa sem ein þjóð. Á meðal íþróttafólksins sem nýtir stoðtæki frá Össuri er Fleur Jong frá Hollandi sem varði ólympíumeistaratitil sinn í hlaupi og langstökki, og raunar nota allir þrír verðlaunahafarnir í langstökki kvenna, í flokki T64, stoðtæki frá Össuri. Marlene van Gansewinkel frá Hollandi fékk silfur og Beatriz Hatz frá Bandaríkjunum brons. Þjóðverjinn Markus Rehm vann sín fjórðu ólympíuverðlaun þegar hann stökk 8,13 metra í langstökki, þar sem Bandaríkjamaðurinn Derek Loccident fékk silfur, og þeir nota báðir fætur frá Össuri. Þjóðverjinn Markus Rehm hefur samtals unnið til fimm gullverðlauna á Paralympics í gegnum tíðina.Getty/Marcus Hartmann Össur útvegar einnig stoðtæki fyrir nýkrýnda ólympíumeistara í þríþraut og hjólreiðum, en hér að neðan má sjá lista yfir verðlaunahafana sem fyrirtækið starfar með. Verðlaunahafar sem Össur starfar með: NAFN ÞJÓÐ FLOKKUR ÍÞRÓTT VERÐLAUN Beatriz Hatz Bandaríkin T64 Langstökk BRONS - 5.38m Daniel Molina Spánn PTS3 Þríþraut GULL - 1:08:05 Daniel Wagner Danmörk T63 Langstökk 100m SILFUR - PB - 7.39m SILFUR – PB – 12.08 Derek Loccident Bandaríkin T64 Langstökk Hástökk SILFUR - 7.79 SILFUR - Paralympic met 2.06m Felix Streng Þýskaland T64 100m BRONS - 10.77 Fleur Jong Holland T64 Langstökk 100m GULL - Paralympic met - 6.53m GULL – 12.54 (Paralympic met í riðlakeppni 12.48) Grace Norman Bandaríkin PTS5 Þríþraut GULL - 1:04:40 Hunter Woodhall Bandaríkin T62 400m 4x100m boðhlaup GULL - 46.36 BRONS Jody Cundy Bretland C1-5 750m Blandað GULL - 47.738 Markus Rehm Þýskaland T64 Langstökk GULL - 8.13m Marlene van Gansewinkel Holland T64 Langstökk 200m 100m SILFUR - PB - 5.87m SILFUR – 26.14 BRONS – 12.72 Mitch Valize Holland H5 Tímatökur Götuhjólreiðar GULL - 41:01.59 GULL – 1:33:12 Mohamed Lahna Bandaríkin PTS2 Þríþraut SILFUR - 1:07:18 Sherman Isidro Guity Kosta Ríka T64 100m 200m GULL - Paralympic met - 10.65 GULL – Paralympic met - 21.32 Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þessi sigur var rosalega mikilvægur“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár „Þetta breytir lífinu“ Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Össuri þar sem segir að íþróttafólkið sem fyrirtækið á í samstarfi við hafi jafnframt sett samtals fimm ólympíumótsmet á leikunum. Íþróttafólkið sem Össur starfar með vann til alls ellefu gullverðlauna, sjö silfurverðlauna og fernra bronsverðlauna, og þetta magn verðlauna hefði skilað Össuri 11. sæti yfir flest verðlaun væri lið Össurar að keppa sem ein þjóð. Á meðal íþróttafólksins sem nýtir stoðtæki frá Össuri er Fleur Jong frá Hollandi sem varði ólympíumeistaratitil sinn í hlaupi og langstökki, og raunar nota allir þrír verðlaunahafarnir í langstökki kvenna, í flokki T64, stoðtæki frá Össuri. Marlene van Gansewinkel frá Hollandi fékk silfur og Beatriz Hatz frá Bandaríkjunum brons. Þjóðverjinn Markus Rehm vann sín fjórðu ólympíuverðlaun þegar hann stökk 8,13 metra í langstökki, þar sem Bandaríkjamaðurinn Derek Loccident fékk silfur, og þeir nota báðir fætur frá Össuri. Þjóðverjinn Markus Rehm hefur samtals unnið til fimm gullverðlauna á Paralympics í gegnum tíðina.Getty/Marcus Hartmann Össur útvegar einnig stoðtæki fyrir nýkrýnda ólympíumeistara í þríþraut og hjólreiðum, en hér að neðan má sjá lista yfir verðlaunahafana sem fyrirtækið starfar með. Verðlaunahafar sem Össur starfar með: NAFN ÞJÓÐ FLOKKUR ÍÞRÓTT VERÐLAUN Beatriz Hatz Bandaríkin T64 Langstökk BRONS - 5.38m Daniel Molina Spánn PTS3 Þríþraut GULL - 1:08:05 Daniel Wagner Danmörk T63 Langstökk 100m SILFUR - PB - 7.39m SILFUR – PB – 12.08 Derek Loccident Bandaríkin T64 Langstökk Hástökk SILFUR - 7.79 SILFUR - Paralympic met 2.06m Felix Streng Þýskaland T64 100m BRONS - 10.77 Fleur Jong Holland T64 Langstökk 100m GULL - Paralympic met - 6.53m GULL – 12.54 (Paralympic met í riðlakeppni 12.48) Grace Norman Bandaríkin PTS5 Þríþraut GULL - 1:04:40 Hunter Woodhall Bandaríkin T62 400m 4x100m boðhlaup GULL - 46.36 BRONS Jody Cundy Bretland C1-5 750m Blandað GULL - 47.738 Markus Rehm Þýskaland T64 Langstökk GULL - 8.13m Marlene van Gansewinkel Holland T64 Langstökk 200m 100m SILFUR - PB - 5.87m SILFUR – 26.14 BRONS – 12.72 Mitch Valize Holland H5 Tímatökur Götuhjólreiðar GULL - 41:01.59 GULL – 1:33:12 Mohamed Lahna Bandaríkin PTS2 Þríþraut SILFUR - 1:07:18 Sherman Isidro Guity Kosta Ríka T64 100m 200m GULL - Paralympic met - 10.65 GULL – Paralympic met - 21.32
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þessi sigur var rosalega mikilvægur“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár „Þetta breytir lífinu“ Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael Sjá meira