Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2024 06:31 Johnny Gaudreau lék í NHL deildinni í ellefu tímabil og var sjö sinnum valinn í stjörnuleikinn. Getty/ Jason Mowry Íshokkíleikmaðurinn Johnny Gaudreau lést á dögunum ásamt yngri bróður sínum þegar fullur maður keyrði á þá í hjólatúr. Johnny var stjörnuleikmaður í NHL-deildinni. Gaudreau bræðurnir voru þarna komnir á heimaslóðir sínar í New Jersey vegna þess að systir þeirra var að gifta sig daginn eftir. Þetta var klukkan átta um kvöld og því orðið dimmt. Þeir voru staddir á sveitavegi þegar fullur ökumaður kom á ofsahraða, keyrði fram úr öðrum bíl og aftan á bræðurna. Þeir voru báðir látnir þegar lögreglan kom á svæðið. Sameiginleg jarðarför bræðranna fór fram á sunnudaginn. Eiginkona Johnny heitir Meredith og sagði þar frá því að hún væri ófrísk af barni þeirra. Þetta kom fram þegar hún hélt líkræðu í jarðarförinni. Þau giftu sig árið 2021 og eiga tvö börn, dóttur fædda 2022 og son fæddan í febrúar 2024. Hún á því von á þeirra þriðja barni. Johnny Gaudreau var 31 árs gamall og spilaði í ellefu tímabili í NHL-deildinni. Hann var fyrst leikmaður Calgary Flames en hafði spilað síðustu ár með Columbus Blue Jackets. Hann gekk undir gælunafninu „Johnny Hockey“ og var sjö sinnum valinn í Stjörnuleik deildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr líkræðu Meredith Gaudreau. View this post on Instagram A post shared by New York Post (@nypost) Íshokkí Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Sjá meira
Gaudreau bræðurnir voru þarna komnir á heimaslóðir sínar í New Jersey vegna þess að systir þeirra var að gifta sig daginn eftir. Þetta var klukkan átta um kvöld og því orðið dimmt. Þeir voru staddir á sveitavegi þegar fullur ökumaður kom á ofsahraða, keyrði fram úr öðrum bíl og aftan á bræðurna. Þeir voru báðir látnir þegar lögreglan kom á svæðið. Sameiginleg jarðarför bræðranna fór fram á sunnudaginn. Eiginkona Johnny heitir Meredith og sagði þar frá því að hún væri ófrísk af barni þeirra. Þetta kom fram þegar hún hélt líkræðu í jarðarförinni. Þau giftu sig árið 2021 og eiga tvö börn, dóttur fædda 2022 og son fæddan í febrúar 2024. Hún á því von á þeirra þriðja barni. Johnny Gaudreau var 31 árs gamall og spilaði í ellefu tímabili í NHL-deildinni. Hann var fyrst leikmaður Calgary Flames en hafði spilað síðustu ár með Columbus Blue Jackets. Hann gekk undir gælunafninu „Johnny Hockey“ og var sjö sinnum valinn í Stjörnuleik deildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr líkræðu Meredith Gaudreau. View this post on Instagram A post shared by New York Post (@nypost)
Íshokkí Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Sjá meira