Dagskráin í dag: Íslensku landsliðin í eldlínunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2024 06:01 Gylfi Þór Sigurðsson sló markamet Eiðs Smára Guðjohnsen og Kolbeins Sigþórssonar þegar hann spilaði síðast með landsliðinu í fyrra. vísir/Hulda Margrét Íslensku karlalandsliðin í knattspyrnu eru í aðalhlutverki á sportstöðvunum í dag en þá byrja A-landsliðsstrákarnir okkar nýja Þjóðadeild á Laugardalsvellinum og 21 árs strákarnir mæta Dönum. Íslenska A-landsliðið tekur á móti Svartfjallalandi og verður ítarleg umfjöllun um leikinn á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18.15 á Stöð 2 Sport en leikurinn fer síðan af stað hálftíma síðar. Eftir leikinn verður síðan leikurinn gerður upp á sömu stöð. Fyrr um daginn verður einnig sýnt beint frá leik Íslands og Danmerkur í Undankeppni EM 21 árs landsliða. Það eru líka sýndir beint aðrir leikir í Þjóðadeildinni þar á meðal heimsókn hins sjóðheita Erlings Haaland til Kasakstan. Kvöldið endar eins og mörg önnur í vikunni með leik úr bandarísku hafnaboltadeildinni. Stöð 2 Sport Klukkan 14:50 hefst bein útsending frá leik Íslands og Danmerkur í undankeppni Evrópumóts 21 árs landsliða. Klukkan 18.15 hefst upphitun fyrir leik Íslands og Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 18:35 hefst bein útsending frá leik Íslands og Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 20.45 hefst uppgjör um leik Íslands og Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA. Vodafone Sport Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Kasakstan og Noregs í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 15.55 hefst bein útsending frá leik Litháens og Kýpur í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 18.35 hefst bein útsending frá leik Frakklands og Ítalíu í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Atlanta Braves og Toronto Blue Jays í bandarísku MLB deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Íslenska A-landsliðið tekur á móti Svartfjallalandi og verður ítarleg umfjöllun um leikinn á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18.15 á Stöð 2 Sport en leikurinn fer síðan af stað hálftíma síðar. Eftir leikinn verður síðan leikurinn gerður upp á sömu stöð. Fyrr um daginn verður einnig sýnt beint frá leik Íslands og Danmerkur í Undankeppni EM 21 árs landsliða. Það eru líka sýndir beint aðrir leikir í Þjóðadeildinni þar á meðal heimsókn hins sjóðheita Erlings Haaland til Kasakstan. Kvöldið endar eins og mörg önnur í vikunni með leik úr bandarísku hafnaboltadeildinni. Stöð 2 Sport Klukkan 14:50 hefst bein útsending frá leik Íslands og Danmerkur í undankeppni Evrópumóts 21 árs landsliða. Klukkan 18.15 hefst upphitun fyrir leik Íslands og Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 18:35 hefst bein útsending frá leik Íslands og Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 20.45 hefst uppgjör um leik Íslands og Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA. Vodafone Sport Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Kasakstan og Noregs í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 15.55 hefst bein útsending frá leik Litháens og Kýpur í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 18.35 hefst bein útsending frá leik Frakklands og Ítalíu í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Atlanta Braves og Toronto Blue Jays í bandarísku MLB deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira