Kastaði hafnabolta á 170 kílómetra hraða Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. september 2024 12:01 Ben Joyce kastar hafnabolta á alvöru hraða. vísir/getty Kastari LA Angels, Ben Joyce, er búinn að skrá sig í sögubækurnar. Hann kastaði nefnilega löglegum bolta fyrir „strikeout“ á hvorki meira né minna en á tæplega 170 kílómetra hraða. Það er alvöru kast. „Ég leit upp á hraðann eftir kastið og sá þetta staðfest. Áhorfendur elskuðu þetta. Það er óhætt að segja að ég hafi gefið allt í kastið,“ sagði kampakátur Joyce sem er nýliði í MLB-deildinni og hefur heldur betur slegið í gegn. BEN JOYCE JUST THREW 105.5 MPH 🔥 pic.twitter.com/3BNim2It0P— MLB (@MLB) September 4, 2024 Joyce telur sig eiga meira inni og verður áhhugavert að sjá hvort hann geti toppað þennan hraða. Það er enginn að fara að hitta bolta sem kemur á þessum hraða til sín. Hraðasta kast í sögu MLB-deildarinnar á aftur á móti Aroldis Chapman hjá Pittsburgh Pirates en hann kastaði boltanum á rúmlega 17 kílómetra hraða árið 2010. Það kast var aftur á móti ólöglegt og taldi ekki sem „strike“. Hafnabolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Hann kastaði nefnilega löglegum bolta fyrir „strikeout“ á hvorki meira né minna en á tæplega 170 kílómetra hraða. Það er alvöru kast. „Ég leit upp á hraðann eftir kastið og sá þetta staðfest. Áhorfendur elskuðu þetta. Það er óhætt að segja að ég hafi gefið allt í kastið,“ sagði kampakátur Joyce sem er nýliði í MLB-deildinni og hefur heldur betur slegið í gegn. BEN JOYCE JUST THREW 105.5 MPH 🔥 pic.twitter.com/3BNim2It0P— MLB (@MLB) September 4, 2024 Joyce telur sig eiga meira inni og verður áhhugavert að sjá hvort hann geti toppað þennan hraða. Það er enginn að fara að hitta bolta sem kemur á þessum hraða til sín. Hraðasta kast í sögu MLB-deildarinnar á aftur á móti Aroldis Chapman hjá Pittsburgh Pirates en hann kastaði boltanum á rúmlega 17 kílómetra hraða árið 2010. Það kast var aftur á móti ólöglegt og taldi ekki sem „strike“.
Hafnabolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira