Osimhen í frystiklefanum hjá Conte og Lukaku kominn með númerið hans Smári Jökull Jónsson skrifar 1. september 2024 09:03 Victor Osimhen er ekki hátt skrifaður hjá knattspyrnustjóra Napoli Antonio Conte. Vísir/Getty Nígeríski framherjinn Victor Osimhen er kominn út í kuldann hjá Napoli á Ítalíu. Hann er búinn að missa númerið sitt hjá félaginu og er ekki í plönum knattspyrnustjórans Antonio Conte. Fastlega var búist við því að hinn nígeríski Victor Osimhen myndi skipta um félag áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokaði á miðnætti síðastliðið föstudagskvöld. Hann hafði verið orðaður við stórlið á borð við Chelsea og Arsenal auk þess sem Al Ahli í Sádi Arabíu var áhugasamt um að tryggja sér þjónustu hans. Ekkert varð hins vegar af félagaskiptunum. Hann er því enn leikmaður Napoli á Ítalíu en Osimhen hefur skorað 65 mörk í 108 leikjum fyrir félagið og var lykilmaður þegar liðið varð Ítalíumeistari tímabilið 2022-23. Hann var keyptur til félagsins á 70 milljónir evra fyrir fjórum árum síðan. Nú er staðan hins vegar önnur. Osimhen er kominn í frystiklefann hjá Napoli og var ekki skráður á leikmannalistann sem félagið skilaði inn fyrir tímabilið. Knattspyrnustjórinn Antonio Conte virðist engin not fyrir hann hafa og lét meðal annars sinn gamla félaga Romelu Lukaku fá gamla númer Osimhen. Lítur nú út fyrir það að Osimhen muni ekki spila neinn fótbolta fram að áramótum hið minnsta. Ekki er þó útilokað að hann færi sig um set til Sádi Arabíu en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar á mánudag. Al Ahli er hins vegar búið að styrkja framlínuna hjá sér en liðið fékk Ivan Toney til liðs við sig frá Brentford rétt áður en glugginn lokaði. Líkurnar á að Osimhen endi þar hafa því minnkað verulega. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Fastlega var búist við því að hinn nígeríski Victor Osimhen myndi skipta um félag áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokaði á miðnætti síðastliðið föstudagskvöld. Hann hafði verið orðaður við stórlið á borð við Chelsea og Arsenal auk þess sem Al Ahli í Sádi Arabíu var áhugasamt um að tryggja sér þjónustu hans. Ekkert varð hins vegar af félagaskiptunum. Hann er því enn leikmaður Napoli á Ítalíu en Osimhen hefur skorað 65 mörk í 108 leikjum fyrir félagið og var lykilmaður þegar liðið varð Ítalíumeistari tímabilið 2022-23. Hann var keyptur til félagsins á 70 milljónir evra fyrir fjórum árum síðan. Nú er staðan hins vegar önnur. Osimhen er kominn í frystiklefann hjá Napoli og var ekki skráður á leikmannalistann sem félagið skilaði inn fyrir tímabilið. Knattspyrnustjórinn Antonio Conte virðist engin not fyrir hann hafa og lét meðal annars sinn gamla félaga Romelu Lukaku fá gamla númer Osimhen. Lítur nú út fyrir það að Osimhen muni ekki spila neinn fótbolta fram að áramótum hið minnsta. Ekki er þó útilokað að hann færi sig um set til Sádi Arabíu en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar á mánudag. Al Ahli er hins vegar búið að styrkja framlínuna hjá sér en liðið fékk Ivan Toney til liðs við sig frá Brentford rétt áður en glugginn lokaði. Líkurnar á að Osimhen endi þar hafa því minnkað verulega.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira