Efling og ríkið undirrita kjarasamninga Atli Ísleifsson skrifar 30. ágúst 2024 10:31 Frá undirritun kjarasamninga í gær. Efling Samninganefnd Eflingar og samninganefnd ríkisins náðu í gær samkomulagi um nýjan kjarasamning og var hann undirritaður síðdegis í gær. Frá þessu segir á vef Eflingar þar sem kemur fram að samningurinn gildi til 31. mars árið 2028, samþykki félagar í Eflingu stéttarfélagi hann. Atkvæðagreiðsla um samninginn muni hefjast á næstu dögum. „Launahækkanir samkvæmt samningnum eru í samræmi við þann ramma sem settur var í kjarasamningum Eflingar við Samtök atvinnulífsins á almenna markaðinum í vor. Laun hækka afturvirkt um 3,25% frá 1. apríl síðastliðnum, um 23.750 krónur. Sambærilegar launahækkanir koma til framkvæmd á sama tíma næstu þrjú ár einnig. Þá hækka desember- og orlofsuppbót á samningstímanum. Desemberuppbót verður við lok samningstímans orðin 118 þúsund krónur og orlofsuppbót 64 þúsund krónur. Þá eru gerðar ýmsar breytingar á greiðslum fyrir yfirvinnu, á vaktaálagi og bakvöktum, svo nokkuð sé nefnt. Eflingarfélagar sem starfa eftir kjarasamningum stéttarfélagsins eru hvattir til að kynna sér samninginn og taka þátt í atkvæðagreiðslu um hann þegar hún hefst. Upplýsingar um atkvæðagreiðsluna verða birtar hér á síðu Eflingar á allra næstu dögum,“ segir á vef Eflingar. Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Rekstur hins opinbera Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur Sjá meira
Frá þessu segir á vef Eflingar þar sem kemur fram að samningurinn gildi til 31. mars árið 2028, samþykki félagar í Eflingu stéttarfélagi hann. Atkvæðagreiðsla um samninginn muni hefjast á næstu dögum. „Launahækkanir samkvæmt samningnum eru í samræmi við þann ramma sem settur var í kjarasamningum Eflingar við Samtök atvinnulífsins á almenna markaðinum í vor. Laun hækka afturvirkt um 3,25% frá 1. apríl síðastliðnum, um 23.750 krónur. Sambærilegar launahækkanir koma til framkvæmd á sama tíma næstu þrjú ár einnig. Þá hækka desember- og orlofsuppbót á samningstímanum. Desemberuppbót verður við lok samningstímans orðin 118 þúsund krónur og orlofsuppbót 64 þúsund krónur. Þá eru gerðar ýmsar breytingar á greiðslum fyrir yfirvinnu, á vaktaálagi og bakvöktum, svo nokkuð sé nefnt. Eflingarfélagar sem starfa eftir kjarasamningum stéttarfélagsins eru hvattir til að kynna sér samninginn og taka þátt í atkvæðagreiðslu um hann þegar hún hefst. Upplýsingar um atkvæðagreiðsluna verða birtar hér á síðu Eflingar á allra næstu dögum,“ segir á vef Eflingar.
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Rekstur hins opinbera Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent