Altjón eftir eldsvoða í Efstadal: Íbúar fundu reykjarlykt um miðja nótt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. ágúst 2024 09:13 Húsnæðið var þegar orðið alelda þegar slökkvilið bar að garði. Altjón varð á fimm hundruð fermetra húsnæði í Efstadal I skammt frá Laugarvatni sem áður var fjós en var nú nýtt sem geymsla. Ekkert manntjón varð í eldinum og er ekki vitað um eldsupptök að svo stöddu. Íbúi sem fréttastofa ræddi við segir lykt af reyk hafa Þetta segir Halldór Ásgeirsson varðstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu í samtali við fréttastofu. Slökkvilið var mætt á vettvang 00:45 í nótt og var húsið þegar alelda að sögn Halldórs. Hann segir ljóst að eldurinn hafi verið búinn að krauma í einhvern tíma þegar íbúar urðu hans varir. Halldór segir að slökkvistörf hafi gengið vel miðað við aðstæður, lítið vatn hafi verið að hafa á svæðinu og því hafi þurft að ferja vatn þangað. Afhenti slökkvilið lögreglu vettvang um rétt fyrir klukkan sex í morgun og tóku slökkvistörf því rúma fimm tíma. Að sögn Halldórs tóku tuttugu manns þátt í slökkvistörfum. Ekki er ljóst hvernig eldur kom upp og verður það verkefni lögreglu að meta það að sögn Halldórs. Ekki sofnuð en fundu lykt af reyk Íbúi á Efstadal sem fréttastofa ræddi við segir að þau hafi orðið eldsins vör rétt fyrir svefninn. Mikil reykjarlykt hafi gert var við sig á bænum. Ýmsar vélar og tæki voru geymd í húsnæðinu. Ljóst sé að allt sé ónýtt, enda húsnæðið brunnið til kaldra kola og þök fallin saman. Bláskógabyggð Slökkvilið Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þetta segir Halldór Ásgeirsson varðstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu í samtali við fréttastofu. Slökkvilið var mætt á vettvang 00:45 í nótt og var húsið þegar alelda að sögn Halldórs. Hann segir ljóst að eldurinn hafi verið búinn að krauma í einhvern tíma þegar íbúar urðu hans varir. Halldór segir að slökkvistörf hafi gengið vel miðað við aðstæður, lítið vatn hafi verið að hafa á svæðinu og því hafi þurft að ferja vatn þangað. Afhenti slökkvilið lögreglu vettvang um rétt fyrir klukkan sex í morgun og tóku slökkvistörf því rúma fimm tíma. Að sögn Halldórs tóku tuttugu manns þátt í slökkvistörfum. Ekki er ljóst hvernig eldur kom upp og verður það verkefni lögreglu að meta það að sögn Halldórs. Ekki sofnuð en fundu lykt af reyk Íbúi á Efstadal sem fréttastofa ræddi við segir að þau hafi orðið eldsins vör rétt fyrir svefninn. Mikil reykjarlykt hafi gert var við sig á bænum. Ýmsar vélar og tæki voru geymd í húsnæðinu. Ljóst sé að allt sé ónýtt, enda húsnæðið brunnið til kaldra kola og þök fallin saman.
Bláskógabyggð Slökkvilið Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira