Stormaði út með látum en gafst svo upp á skrifstofustarfinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. ágúst 2024 07:01 Kött Grá Pje er mættur aftur til leiks með heila plötu. Dóra Dúna Tónlistarmaðurinn Atli Sigþórsson, betur þekktur sem Kött Grá Pje, var orðinn þreyttur á hversdagsleika skrifstofustarfsins var í tilefni af því nýverið að senda frá sér sína fyrstu plötu sem nefnist Dulræn atferlismeðferð. Platan kom út síðastliðinn föstudag og er unnin og gefin út í samvinnu við taktsmiðinn Fonetik Simbol, sem heitir réttu nafni Helgi Pétur Lárusson. Hér má heyra lagið Hvít Ský af plötunni: „Platan kom út í kjölfar þess að Atli Sigþórsson gafst upp á að vera skrifstofumaður og blés aftur lífi í alter-egóið Kött Grá Pje. Þessi 22 laga hnullungur er sá fyrsti sem hann gefur út í fullri lengd eftir að hann stormaði út af tónlistarsenunni með látum árið 2017. Áður stóð til að gefa út lagasafn sem á einhvern hátt fuðraði upp. Síðustu ár hefur hann gert lög með hinum og þessum, hæst ber að nefna Á óvart með Benna Hemm Hemm og Urði sem hefur verið í mikilli spilun. Samstarf þeirra Benna heldur áfram á þessari plötu, en Benni á þátt í fjórum lögum. Fonetik Simbol leitar aftur í tímann með sömplum úr sálartónlist og jazzi og því verður útkoman afar áhugaverð,“ segir í fréttatilkynningu. Kött Grá Pje kom fram á ýmsum tónleikum og tónlistarhátíðum fram til 2017 og kom meðal annars fram fyrir troðfullum sal af tónleikagestum á Iceland Airwaves hátíðinni á sínum tíma. Hér má hlusta á plötuna á streymisveitunni Spotify. Tónlist Menning Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Platan kom út síðastliðinn föstudag og er unnin og gefin út í samvinnu við taktsmiðinn Fonetik Simbol, sem heitir réttu nafni Helgi Pétur Lárusson. Hér má heyra lagið Hvít Ský af plötunni: „Platan kom út í kjölfar þess að Atli Sigþórsson gafst upp á að vera skrifstofumaður og blés aftur lífi í alter-egóið Kött Grá Pje. Þessi 22 laga hnullungur er sá fyrsti sem hann gefur út í fullri lengd eftir að hann stormaði út af tónlistarsenunni með látum árið 2017. Áður stóð til að gefa út lagasafn sem á einhvern hátt fuðraði upp. Síðustu ár hefur hann gert lög með hinum og þessum, hæst ber að nefna Á óvart með Benna Hemm Hemm og Urði sem hefur verið í mikilli spilun. Samstarf þeirra Benna heldur áfram á þessari plötu, en Benni á þátt í fjórum lögum. Fonetik Simbol leitar aftur í tímann með sömplum úr sálartónlist og jazzi og því verður útkoman afar áhugaverð,“ segir í fréttatilkynningu. Kött Grá Pje kom fram á ýmsum tónleikum og tónlistarhátíðum fram til 2017 og kom meðal annars fram fyrir troðfullum sal af tónleikagestum á Iceland Airwaves hátíðinni á sínum tíma. Hér má hlusta á plötuna á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Menning Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira