Hertha Berlín staðfestir komu Jóns Dags Valur Páll Eiríksson skrifar 27. ágúst 2024 10:47 Jón Dagur fagnar marki sínu gegn Englandi í júní. Richard Pelham/Getty Images Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson er genginn í raðir þýska félagsins Herthu Berlínar frá OH Leuven í Belgíu. Þetta staðfestir Hertha á heimasíðu félagsins. Hertha hefur verið á meðal stærri félaga Þýskalands en man fífil sinn fegurri. Liðið er sem stendur í B-deild Þýskalands. Jón Dagur mætti beint á sína fyrstu æfingu í morgun.Twitter/Hertha Jón Dagur skrifar undir þriggja ára samning við Herthu Berlín, út leiktíðina 2026 til 2027. Hann er annar Íslendingurinn til að semja við félagið en Eyjólfur Sverrisson var leikmaður Herthu við góðan orðstír frá 1995 til 2003. Þó nokkur félög sóttust eftir kröftum hins 25 ára gamla Jóns Dags í sumar en Hertha hreppti hnossið. Hann hefur leikið vel fyrir Leuven frá því að hann gekk í raðir belgíska liðsins frá AGF í Danmörku. Vegna óvissu um framtíð hans hefur hann minna spilað í upphafi leiktíðar. Fastlega má gera ráð fyrir að Jón Dagur verði í landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni við Svartfjallaland og Tyrkland. Landsliðshópurinn verður kynntur á morgun, miðvikudag. Hann skoraði sigurmark Íslands í fræknum 1-0 sigri á Englandi á Wembley í júní og hefur leikið 37 landsleiki fyrir Íslands hönd. Hertha Berlín endaði um miðja 2. deildina í fyrra en er með fjögur stig eftir þá þrjá deildarleiki sem liðið hefur spilað á yfirstandandi leiktíð. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Hertha hefur verið á meðal stærri félaga Þýskalands en man fífil sinn fegurri. Liðið er sem stendur í B-deild Þýskalands. Jón Dagur mætti beint á sína fyrstu æfingu í morgun.Twitter/Hertha Jón Dagur skrifar undir þriggja ára samning við Herthu Berlín, út leiktíðina 2026 til 2027. Hann er annar Íslendingurinn til að semja við félagið en Eyjólfur Sverrisson var leikmaður Herthu við góðan orðstír frá 1995 til 2003. Þó nokkur félög sóttust eftir kröftum hins 25 ára gamla Jóns Dags í sumar en Hertha hreppti hnossið. Hann hefur leikið vel fyrir Leuven frá því að hann gekk í raðir belgíska liðsins frá AGF í Danmörku. Vegna óvissu um framtíð hans hefur hann minna spilað í upphafi leiktíðar. Fastlega má gera ráð fyrir að Jón Dagur verði í landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni við Svartfjallaland og Tyrkland. Landsliðshópurinn verður kynntur á morgun, miðvikudag. Hann skoraði sigurmark Íslands í fræknum 1-0 sigri á Englandi á Wembley í júní og hefur leikið 37 landsleiki fyrir Íslands hönd. Hertha Berlín endaði um miðja 2. deildina í fyrra en er með fjögur stig eftir þá þrjá deildarleiki sem liðið hefur spilað á yfirstandandi leiktíð.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira