Leitar að ungri stúlku sem fullorðin kona stal bolta af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 15:03 Ung stúlka á hafnaboltaleik í Bandaríkjunum. Hún er þó ekki umrædd stúlka og tengist fréttinni ekki neitt. Getty/Mark Cunningham Bandaríski hafnaboltamaðurinn Jesse Barfield kallar nú eftir aðstoð samfélagsmiðla en gæti verið svolítið seinn á ferðinni. Barfield lék á sinum tíma í bandarísku hafnaboltadeildinni í tólf ár með bæði Blue Jays og Yankees. Hann rakst á sláandi myndband á netinu. Þar sést ung stelpa reyna að ná bolta sem hafnaboltamaður hafði slegið upp í stúku. Boltinn virðist vera kominn í hendur stúlkunnar þegar fullorðin kona kemur aðvífandi og rífur boltann af henni. Konan fagnar eins og hún hafi unnið í lottó en stelpan gengur grátandi í burtu. Ekki beint fyrirmyndar framkoma hjá konunni sem netverjar voru fljótir að gefa nafnið Karen. Umræddur Barfield leitar nú að þessari ungu stúlku. „Ef einhver getur fundið út nafn og heimilisfang þessarar stúlku þá vil ég senda henni áritaðan bolta og kylfu,“ skrifaði Barfield. Netverjar hafa bent honum á það að þetta sé gamalt myndband og stúlkan er því ekki ung lengur. Það verður hins vegar athyglisvert að sjá hvort Barfield finni stelpuna sem er jafnvel orðin móðir sjálf í dag. ESPN vekur athygli á leitinni á sínum samfélagsmiðlum sem ætti að auka líkurnar talsvert. Jesse Barfield er 64 ára gamall en hann lék sinn síðasta MLB-leik árið 1993. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Hafnabolti Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Sjá meira
Barfield lék á sinum tíma í bandarísku hafnaboltadeildinni í tólf ár með bæði Blue Jays og Yankees. Hann rakst á sláandi myndband á netinu. Þar sést ung stelpa reyna að ná bolta sem hafnaboltamaður hafði slegið upp í stúku. Boltinn virðist vera kominn í hendur stúlkunnar þegar fullorðin kona kemur aðvífandi og rífur boltann af henni. Konan fagnar eins og hún hafi unnið í lottó en stelpan gengur grátandi í burtu. Ekki beint fyrirmyndar framkoma hjá konunni sem netverjar voru fljótir að gefa nafnið Karen. Umræddur Barfield leitar nú að þessari ungu stúlku. „Ef einhver getur fundið út nafn og heimilisfang þessarar stúlku þá vil ég senda henni áritaðan bolta og kylfu,“ skrifaði Barfield. Netverjar hafa bent honum á það að þetta sé gamalt myndband og stúlkan er því ekki ung lengur. Það verður hins vegar athyglisvert að sjá hvort Barfield finni stelpuna sem er jafnvel orðin móðir sjálf í dag. ESPN vekur athygli á leitinni á sínum samfélagsmiðlum sem ætti að auka líkurnar talsvert. Jesse Barfield er 64 ára gamall en hann lék sinn síðasta MLB-leik árið 1993. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Hafnabolti Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Sjá meira