Nýliðarnir sækja tíunda leikmann sumarsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. ágúst 2024 22:30 Jack Clarke er genginn í raðir Ipswich. Ian Horrocks/Sunderland AFC via Getty Images Nýliðar Ipswich hafa fest kaup á enska vængmanninum Jack Clarke. Hann er tíundi leikmaðurinn sem Ipswich kaupir í sumar. Ipswich greiðir um 15 milljónir punda fyrir Clarke, en við það gætu bæst fimm milljónir í árangurstengdar bónusgreiðslur. Heildarkaupverðið gæti því farið upp í rúmlega 3,6 milljarða króna. Welcome to Town, Jack Clarke. ✍️ pic.twitter.com/7q4p9Q52ju— IPSWICH TOWN (@IpswichTown) August 24, 2024 Clarke, sem er 23 ára gamall vængmaður, skrifar undir fimm ára samning við Ipswich. Hann fhóf feril sinn hjá Leeds United áður en hann var keyptur til Tottenham árið 2019. Hann náði þó aldrei að spila deildarleik fyrir Tottenham og var stærstan hluta þeirra þriggja ára sem hann var á mála hjá félaginu á láni. Hann lék meðal annars með Queens Park Rangers og Stoke áður en hann var keyptur til Sunderland árið 2022. Eins og áður segir er Clarke tíundi leikmaðurinn sem gengur í raðir Ipswich í sumar, en félagið hafði áður fengið þá Jens Cajuste frá Napoli, Kalvin Phillips og Liam Delap frá Manchester City, Sammie Szmodics frá Blackburn, Conor Townsend frá WBA, Arijanet Muric frá Burnley, Jacob Greaves frá Hull, Ben Johnson frá West Ham og Leon Elliott frá Crystal Palace. Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Sjá meira
Ipswich greiðir um 15 milljónir punda fyrir Clarke, en við það gætu bæst fimm milljónir í árangurstengdar bónusgreiðslur. Heildarkaupverðið gæti því farið upp í rúmlega 3,6 milljarða króna. Welcome to Town, Jack Clarke. ✍️ pic.twitter.com/7q4p9Q52ju— IPSWICH TOWN (@IpswichTown) August 24, 2024 Clarke, sem er 23 ára gamall vængmaður, skrifar undir fimm ára samning við Ipswich. Hann fhóf feril sinn hjá Leeds United áður en hann var keyptur til Tottenham árið 2019. Hann náði þó aldrei að spila deildarleik fyrir Tottenham og var stærstan hluta þeirra þriggja ára sem hann var á mála hjá félaginu á láni. Hann lék meðal annars með Queens Park Rangers og Stoke áður en hann var keyptur til Sunderland árið 2022. Eins og áður segir er Clarke tíundi leikmaðurinn sem gengur í raðir Ipswich í sumar, en félagið hafði áður fengið þá Jens Cajuste frá Napoli, Kalvin Phillips og Liam Delap frá Manchester City, Sammie Szmodics frá Blackburn, Conor Townsend frá WBA, Arijanet Muric frá Burnley, Jacob Greaves frá Hull, Ben Johnson frá West Ham og Leon Elliott frá Crystal Palace.
Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Sjá meira