Vann maraþonið fimm mánuðum eftir að hafa eignast barn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2024 14:17 Verena Karlsdóttir var fyrst íslenskra kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu. Stöð 2 sport Verena Karlsdóttir varð fyrsti Íslendingurinn í mark í Reykjavíkurmaraþoninu sem fór fram í dag. Tæpt hálft ár er síðan hún eignaðist barn. Verena hljóp á 03:19:48 og varð níunda í heildina í kvennaflokki. Hún var að vonum sátt, en þreytt, þegar hún ræddi við Stefán Árna Pálsson eftir hlaupið. „Þetta var mjög erfitt. Ég er ekki búin að æfa nógu mikið. En næstum fimm mánuðum eftir að hafa fætt barn,“ sagði Verena. „Þetta var ekki besti undirbúningurinn,“ sagði hlaupagarpurinn ennfremur. Klippa: Viðtal við Verenu En hvernig fannst Verenu hlaupið ganga? „Fyrir tveimur árum hljóp ég miklu skárra en í dag en þetta er bara geggjað, æðislegt veður og stemmning,“ sagði Verena sem var svo spurð hvernig hún hefði farið að því að koma sér svona fljótt aftur af stað eftir barnsburð. „Bara hægt og rólega, hlusta á líkamann. Ég var ekki með neitt prógramm. Ég fór bara út og athugaði hvernig mér líður á hverjum degi. Þetta er best, ekki bara horfa hvað aðrir eru að gera heldur hvað þú sjálfur getur gert.“ Viðtalið við Verenu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins komu frá Portúgal og Rúmeníu José Sousa frá Portúgal og Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. 24. ágúst 2024 12:17 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira
Verena hljóp á 03:19:48 og varð níunda í heildina í kvennaflokki. Hún var að vonum sátt, en þreytt, þegar hún ræddi við Stefán Árna Pálsson eftir hlaupið. „Þetta var mjög erfitt. Ég er ekki búin að æfa nógu mikið. En næstum fimm mánuðum eftir að hafa fætt barn,“ sagði Verena. „Þetta var ekki besti undirbúningurinn,“ sagði hlaupagarpurinn ennfremur. Klippa: Viðtal við Verenu En hvernig fannst Verenu hlaupið ganga? „Fyrir tveimur árum hljóp ég miklu skárra en í dag en þetta er bara geggjað, æðislegt veður og stemmning,“ sagði Verena sem var svo spurð hvernig hún hefði farið að því að koma sér svona fljótt aftur af stað eftir barnsburð. „Bara hægt og rólega, hlusta á líkamann. Ég var ekki með neitt prógramm. Ég fór bara út og athugaði hvernig mér líður á hverjum degi. Þetta er best, ekki bara horfa hvað aðrir eru að gera heldur hvað þú sjálfur getur gert.“ Viðtalið við Verenu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins komu frá Portúgal og Rúmeníu José Sousa frá Portúgal og Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. 24. ágúst 2024 12:17 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira
Sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins komu frá Portúgal og Rúmeníu José Sousa frá Portúgal og Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. 24. ágúst 2024 12:17