„Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2024 21:06 Óskar Örn Hauksson (lengst til vinstri) fagnar sigrinum með liðsfélögum sínum í kvöld. Vísir/Diego Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. „Ég sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast þannig að þetta er bara hrikalega gaman,“ sagði afmælisbarnið Óskar Örn í leikslok. Hann segir þó að leikur kvöldsins hafi verið furðulegur, enda sé það ekki á hverjum degi sem lið vinna fimm marka sigur í úrslitaeinvígi um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. „Já, á þessu stigi keppninnar er þetta svolítið skrýtinn leikur. En þetta var virkilega góður leikur af okkar hálfu, en þetta er ekki besta liðið sem við höfum mætt á þessari leið.“ „Við áttum þetta inni eftir heimaleikina undanfarið og það var virkilega ánægjulegt að ná svona góðri frammistöðu í svona mikilvægum leik.“ Hann segir það þó ótrúlegt að Víkingur hafi ekki náð að vinna enn stærra en 5-0. „Já, þegar þú segir það. Það má ekki gleymast að við klúðrum tveimur vítum en vinnum samt 5-0. Maður bjóst ekki við þessu á þessu stigi keppninnar.“ Að lokum vildi Óskar þó ekkert gefa upp um hvort hann þurfi að taka á sig stærra hlutverk í seinni leik liðanna ef Arnar Gunnlaugsson, þjálfari liðsins, ákveður að gefa öðrum leikmönnum kærkomna hvíld. „Það kemur í ljós. Við erum að fara að spila örugglega í miklum hita og hátt yfir sjávarmáli heyrði ég þannig að það verður auðvitað ekkert auðveldur leikur. En þetta er í okkar höndum, klárlega,“ sagði Óskar að lokum. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira
„Ég sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast þannig að þetta er bara hrikalega gaman,“ sagði afmælisbarnið Óskar Örn í leikslok. Hann segir þó að leikur kvöldsins hafi verið furðulegur, enda sé það ekki á hverjum degi sem lið vinna fimm marka sigur í úrslitaeinvígi um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. „Já, á þessu stigi keppninnar er þetta svolítið skrýtinn leikur. En þetta var virkilega góður leikur af okkar hálfu, en þetta er ekki besta liðið sem við höfum mætt á þessari leið.“ „Við áttum þetta inni eftir heimaleikina undanfarið og það var virkilega ánægjulegt að ná svona góðri frammistöðu í svona mikilvægum leik.“ Hann segir það þó ótrúlegt að Víkingur hafi ekki náð að vinna enn stærra en 5-0. „Já, þegar þú segir það. Það má ekki gleymast að við klúðrum tveimur vítum en vinnum samt 5-0. Maður bjóst ekki við þessu á þessu stigi keppninnar.“ Að lokum vildi Óskar þó ekkert gefa upp um hvort hann þurfi að taka á sig stærra hlutverk í seinni leik liðanna ef Arnar Gunnlaugsson, þjálfari liðsins, ákveður að gefa öðrum leikmönnum kærkomna hvíld. „Það kemur í ljós. Við erum að fara að spila örugglega í miklum hita og hátt yfir sjávarmáli heyrði ég þannig að það verður auðvitað ekkert auðveldur leikur. En þetta er í okkar höndum, klárlega,“ sagði Óskar að lokum.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira