„Erum alls ekki að fara vanmeta þá“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. ágúst 2024 13:01 Nikolaj Hansen er klár fyrir leikinn gegn UE Santa Coloma í kvöld. Vísir/Bjarni „Mér líður mjög vel fyrir leiknum og við erum allir með góða tilfinningu fyrir þessu og við erum að fara vinna þennan leik,“ segir Nikolaj Hansen fyrirliði Víkinga fyrir fyrri leikinn gegn UE Santa Coloma í umspili um laust sæti í Sambandsdeildinni. Liðin mætast aftur eftir viku og kemst sigurvegarinn í einvíginu í Sambandsdeildina í vetur. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 17:35. „Við erum alls ekki að fara vanmeta þá og höfum skoðað þetta lið mikið. Þetta er bara gott lið og margir mjög góðir á boltann. Svo erum þeir með marga spænska leikmenn sem eru mjög góðir. Ég held að þetta verði erfiður leikur. Við þurfum bara að gera það sem Arnar [Gunnlaugsson, þjálfari Víkings] er búinn að segja við okkur fyrir leikinn og sýna að við séum tilbúnir að spila fyrir framan okkar áhorfendur.“ Nikolaj misnotaði víti í Evrópuleik gegn Shamrock Rovers í sumar. Víti sem margir töldu að myndi einfaldlega kosta Víkinga Evrópudrauminn í ár. En nú fá þeir annað tækifæri til að komast inn í Sambandsdeildina. „Ég held að það hafi kannski bara verið gott að ég klikkaði,“ segir Nikolaj léttur. „Ég vill alltaf skora mark og við þurftum bara að fara aðra leið að þessu í ár, sem er bara allt góðu.“ Klippa: „Erum alls ekki að fara vanmeta þá“ Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira
Liðin mætast aftur eftir viku og kemst sigurvegarinn í einvíginu í Sambandsdeildina í vetur. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 17:35. „Við erum alls ekki að fara vanmeta þá og höfum skoðað þetta lið mikið. Þetta er bara gott lið og margir mjög góðir á boltann. Svo erum þeir með marga spænska leikmenn sem eru mjög góðir. Ég held að þetta verði erfiður leikur. Við þurfum bara að gera það sem Arnar [Gunnlaugsson, þjálfari Víkings] er búinn að segja við okkur fyrir leikinn og sýna að við séum tilbúnir að spila fyrir framan okkar áhorfendur.“ Nikolaj misnotaði víti í Evrópuleik gegn Shamrock Rovers í sumar. Víti sem margir töldu að myndi einfaldlega kosta Víkinga Evrópudrauminn í ár. En nú fá þeir annað tækifæri til að komast inn í Sambandsdeildina. „Ég held að það hafi kannski bara verið gott að ég klikkaði,“ segir Nikolaj léttur. „Ég vill alltaf skora mark og við þurftum bara að fara aðra leið að þessu í ár, sem er bara allt góðu.“ Klippa: „Erum alls ekki að fara vanmeta þá“
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira