68 ára alpagreinagoðsögn keppti í stangarstökki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2024 14:00 Ingemar Stenmark setti keppnisskíðin á hilluna þegar hann var 33 ára gamall. Getty/Michael Kappeler Svíinn Ingemar Stenmark er einn sigursælasti skíðamaður sögunnar en hann hætti að keppa á skíðum í lok níunda áratugar síðustu aldar. Stenmark var meðal keppenda á heimsmeistaramóti í gær en þó í allt annarri íþróttagrein. Stenmark er orðin 68 ára gamall en hann fæddist í mars 1956. Hann keppti í heimsbikarnum á skíðum á árunum 1974 til 1989. Árangurinn var sögulegur. Stenmark vann alls 86 heimsbikarmót, nítján heimsbikartitla, fimm heimsmeistaratitla og tvö Ólympíugull á glæsilegum ferli. Hann þykir einn allra besti svigmaður sögunnar. Í gær var hann mættur á heimsmeistaramót öldunga. Keppnin fór að þessu sinni fram í Gautaborg. Áhorfendur höfðu mjög gaman að því að sjá þessa alpagreinagoðsögn reyna fyrir sér á nýjum vettvangi. Hann lét það ekki stoppa sig þótt að sjötugafmælið hans nálgist óðum. Stenmark keppti þarna í stangarstökki og endaði í níunda sæti eftir að hafa hoppað yfir 3,0 metra. Hann hafði farið fyir 2,70 í fyrstu tilraun og þurfti síðan þrjár tilraunir við 2,85 metra. Stenmark fékk mikinn stuðning frá áhorfendum og fór á endanum yfir 3,0 metra sem var tveimur sentimetrum frá persónulegu meti. Hann felldi hins vear 3,15 metra þrisvar sinnum. Ingemar Stenmark tävlade i stavhopp på veteran-VM i Göteborghttps://t.co/OKzByglLbG— SVT Sport (@SVTSport) August 19, 2024 Frjálsar íþróttir Skíðaíþróttir Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Stenmark er orðin 68 ára gamall en hann fæddist í mars 1956. Hann keppti í heimsbikarnum á skíðum á árunum 1974 til 1989. Árangurinn var sögulegur. Stenmark vann alls 86 heimsbikarmót, nítján heimsbikartitla, fimm heimsmeistaratitla og tvö Ólympíugull á glæsilegum ferli. Hann þykir einn allra besti svigmaður sögunnar. Í gær var hann mættur á heimsmeistaramót öldunga. Keppnin fór að þessu sinni fram í Gautaborg. Áhorfendur höfðu mjög gaman að því að sjá þessa alpagreinagoðsögn reyna fyrir sér á nýjum vettvangi. Hann lét það ekki stoppa sig þótt að sjötugafmælið hans nálgist óðum. Stenmark keppti þarna í stangarstökki og endaði í níunda sæti eftir að hafa hoppað yfir 3,0 metra. Hann hafði farið fyir 2,70 í fyrstu tilraun og þurfti síðan þrjár tilraunir við 2,85 metra. Stenmark fékk mikinn stuðning frá áhorfendum og fór á endanum yfir 3,0 metra sem var tveimur sentimetrum frá persónulegu meti. Hann felldi hins vear 3,15 metra þrisvar sinnum. Ingemar Stenmark tävlade i stavhopp på veteran-VM i Göteborghttps://t.co/OKzByglLbG— SVT Sport (@SVTSport) August 19, 2024
Frjálsar íþróttir Skíðaíþróttir Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira