Telur sig geta bætt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2024 10:30 Keely Hodgkinson fagnar hér gullverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í París. Getty/Adam Pretty Keely Hodgkinson er full sjálfstrausts eftir að hafa unnið gullverðlaun í 800 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París á dögunum. Hodgkinson er 22 ára gömul en sýndi styrk sína með frábæru úrslitahlaupi á leikunum og nú vill hún enn meira. Heimsmetið í 800 metra hlaupi kvenna er orðið 41 árs gamalt og er það elsta í frjálsum íþróttum í dag. Metið setti hin tékkneska Jarmila Kratochvilova í júlímánuði árið 1983 þegar hún hljóp á einni mínútu, 53 sekúndum og 28 sekúndubrotum. Hodgkinson vann Ólympíugullið á einni mínútu, 56 sekúndum og 72 sekúndubrotum en hefur hlaupið hraðast á einni mínútu, 56 sekúndum og 61 sekúndubroti sem er sjöundi besti tími sögunnar. Í samtali við breska ríkisútvarpið er Hodgkinson bjartsýn á það að geta slegið þetta eldgamla heimsmet. „Ég myndi elska að ná því. Ég trúi því að ég geti það,“ sagði Keely Hodgkinson. Engin kona hefur hlaupið undir einni mínútu og 54 sekúndum síðan að Kratochvilova setti metið. Hodgkinson er enn svona ung og hefur verið að bæta sig hratt undanfarin ár ýtir undir bjartsýni fólks á að þetta met gæti mögulega verið í hættu í framtíðinni. Met Kratochvilovu hefur lengi verið talið ósláanlegt en augun verða nú á Hodgkinson og hversu nálægt metinu hún kemst. Hodgkinson targets 800m world record set in 1983 https://t.co/K5C4CwuuTs— BBC North West (@BBCNWT) August 18, 2024 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö kjaftshögg rétt fyrir hálfleik Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Sjá meira
Hodgkinson er 22 ára gömul en sýndi styrk sína með frábæru úrslitahlaupi á leikunum og nú vill hún enn meira. Heimsmetið í 800 metra hlaupi kvenna er orðið 41 árs gamalt og er það elsta í frjálsum íþróttum í dag. Metið setti hin tékkneska Jarmila Kratochvilova í júlímánuði árið 1983 þegar hún hljóp á einni mínútu, 53 sekúndum og 28 sekúndubrotum. Hodgkinson vann Ólympíugullið á einni mínútu, 56 sekúndum og 72 sekúndubrotum en hefur hlaupið hraðast á einni mínútu, 56 sekúndum og 61 sekúndubroti sem er sjöundi besti tími sögunnar. Í samtali við breska ríkisútvarpið er Hodgkinson bjartsýn á það að geta slegið þetta eldgamla heimsmet. „Ég myndi elska að ná því. Ég trúi því að ég geti það,“ sagði Keely Hodgkinson. Engin kona hefur hlaupið undir einni mínútu og 54 sekúndum síðan að Kratochvilova setti metið. Hodgkinson er enn svona ung og hefur verið að bæta sig hratt undanfarin ár ýtir undir bjartsýni fólks á að þetta met gæti mögulega verið í hættu í framtíðinni. Met Kratochvilovu hefur lengi verið talið ósláanlegt en augun verða nú á Hodgkinson og hversu nálægt metinu hún kemst. Hodgkinson targets 800m world record set in 1983 https://t.co/K5C4CwuuTs— BBC North West (@BBCNWT) August 18, 2024
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö kjaftshögg rétt fyrir hálfleik Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Sjá meira