Kjörís gaf nokkur tonn af ís í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2024 20:04 Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri hjá Kjörís, sem er alsæll með Ísdaginn eins og aðrir starfsmenn fyrirtækisins og gestir, sem mættu til að taka þátt í deginum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mörg tonn af ís runnu ofan í þá tuttugu þúsund gesti, sem heimsóttu Kjörís í Hveragerði í dag á Ísdegi fyrirtækisins þar sem allir gátu fengið eins mikið af ókeypis ís eins og þeir vildu. Nokkrir furðulegir ísar voru á boðstólnum, til dæmis laxaís, harðfiskís og sinnepsís. Þetta var fimmtánda árið í röð, sem ísdagur Kjörís er haldin í tengslum við bæjarhátíðina Blómstrandi daga í Hveragerði. Planið var fljótt af fyllast af fólki í morgun þegar opnaði, enda allir sólgnir í ís og hvað þá þegar hann er ókeypis. „Þetta er mjög gott, þetta er besti dagurinn á árinu,” sagði Erla Rós Heiðarsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er bara æðislegt, mjög flott hérna,” sagði Petra Sif Stefánsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er geggjað flott, við erum að koma í annað skiptið fjölskyldan,” sagði Erlingur Örn Óðinsson, gestur á ísdeginum „Eftir þennan dag verður oft niðurstaðan mjúkís ársins fyrir næsta ár og við erum akkúrat að kynna hér mjúkís ársins 2024, sem varð til á þessum degi í fyrra,” segir Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri hjá Kjörís. Eru þetta mörg tonn af ís, sem var verið að gefa í dag eða hvað? „Já, þetta var í ómældu magni, við höfum ekki lagst í það hvað mikið fór út. Fólk hefur verið að hrósa okkur fyrir það að hér fengu allir nóg af ís í dag,” bætir Elías Þór við. Talið er að um 20 þúsund manns hafi mætt á Ísdag Kjörís í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson En verður þá til einhver ís í verslunum á mánudaginn? „Jú, jú, við höldum smá til hliðar, aðeins,” segir Elías Þór hlæjandi. Þessi ís kom skemmtilega á óvart á Ísdeginum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Ís Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Þetta var fimmtánda árið í röð, sem ísdagur Kjörís er haldin í tengslum við bæjarhátíðina Blómstrandi daga í Hveragerði. Planið var fljótt af fyllast af fólki í morgun þegar opnaði, enda allir sólgnir í ís og hvað þá þegar hann er ókeypis. „Þetta er mjög gott, þetta er besti dagurinn á árinu,” sagði Erla Rós Heiðarsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er bara æðislegt, mjög flott hérna,” sagði Petra Sif Stefánsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er geggjað flott, við erum að koma í annað skiptið fjölskyldan,” sagði Erlingur Örn Óðinsson, gestur á ísdeginum „Eftir þennan dag verður oft niðurstaðan mjúkís ársins fyrir næsta ár og við erum akkúrat að kynna hér mjúkís ársins 2024, sem varð til á þessum degi í fyrra,” segir Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri hjá Kjörís. Eru þetta mörg tonn af ís, sem var verið að gefa í dag eða hvað? „Já, þetta var í ómældu magni, við höfum ekki lagst í það hvað mikið fór út. Fólk hefur verið að hrósa okkur fyrir það að hér fengu allir nóg af ís í dag,” bætir Elías Þór við. Talið er að um 20 þúsund manns hafi mætt á Ísdag Kjörís í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson En verður þá til einhver ís í verslunum á mánudaginn? „Jú, jú, við höldum smá til hliðar, aðeins,” segir Elías Þór hlæjandi. Þessi ís kom skemmtilega á óvart á Ísdeginum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Ís Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira