Kjörís gaf nokkur tonn af ís í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2024 20:04 Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri hjá Kjörís, sem er alsæll með Ísdaginn eins og aðrir starfsmenn fyrirtækisins og gestir, sem mættu til að taka þátt í deginum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mörg tonn af ís runnu ofan í þá tuttugu þúsund gesti, sem heimsóttu Kjörís í Hveragerði í dag á Ísdegi fyrirtækisins þar sem allir gátu fengið eins mikið af ókeypis ís eins og þeir vildu. Nokkrir furðulegir ísar voru á boðstólnum, til dæmis laxaís, harðfiskís og sinnepsís. Þetta var fimmtánda árið í röð, sem ísdagur Kjörís er haldin í tengslum við bæjarhátíðina Blómstrandi daga í Hveragerði. Planið var fljótt af fyllast af fólki í morgun þegar opnaði, enda allir sólgnir í ís og hvað þá þegar hann er ókeypis. „Þetta er mjög gott, þetta er besti dagurinn á árinu,” sagði Erla Rós Heiðarsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er bara æðislegt, mjög flott hérna,” sagði Petra Sif Stefánsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er geggjað flott, við erum að koma í annað skiptið fjölskyldan,” sagði Erlingur Örn Óðinsson, gestur á ísdeginum „Eftir þennan dag verður oft niðurstaðan mjúkís ársins fyrir næsta ár og við erum akkúrat að kynna hér mjúkís ársins 2024, sem varð til á þessum degi í fyrra,” segir Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri hjá Kjörís. Eru þetta mörg tonn af ís, sem var verið að gefa í dag eða hvað? „Já, þetta var í ómældu magni, við höfum ekki lagst í það hvað mikið fór út. Fólk hefur verið að hrósa okkur fyrir það að hér fengu allir nóg af ís í dag,” bætir Elías Þór við. Talið er að um 20 þúsund manns hafi mætt á Ísdag Kjörís í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson En verður þá til einhver ís í verslunum á mánudaginn? „Jú, jú, við höldum smá til hliðar, aðeins,” segir Elías Þór hlæjandi. Þessi ís kom skemmtilega á óvart á Ísdeginum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Ís Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Sjá meira
Þetta var fimmtánda árið í röð, sem ísdagur Kjörís er haldin í tengslum við bæjarhátíðina Blómstrandi daga í Hveragerði. Planið var fljótt af fyllast af fólki í morgun þegar opnaði, enda allir sólgnir í ís og hvað þá þegar hann er ókeypis. „Þetta er mjög gott, þetta er besti dagurinn á árinu,” sagði Erla Rós Heiðarsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er bara æðislegt, mjög flott hérna,” sagði Petra Sif Stefánsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er geggjað flott, við erum að koma í annað skiptið fjölskyldan,” sagði Erlingur Örn Óðinsson, gestur á ísdeginum „Eftir þennan dag verður oft niðurstaðan mjúkís ársins fyrir næsta ár og við erum akkúrat að kynna hér mjúkís ársins 2024, sem varð til á þessum degi í fyrra,” segir Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri hjá Kjörís. Eru þetta mörg tonn af ís, sem var verið að gefa í dag eða hvað? „Já, þetta var í ómældu magni, við höfum ekki lagst í það hvað mikið fór út. Fólk hefur verið að hrósa okkur fyrir það að hér fengu allir nóg af ís í dag,” bætir Elías Þór við. Talið er að um 20 þúsund manns hafi mætt á Ísdag Kjörís í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson En verður þá til einhver ís í verslunum á mánudaginn? „Jú, jú, við höldum smá til hliðar, aðeins,” segir Elías Þór hlæjandi. Þessi ís kom skemmtilega á óvart á Ísdeginum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Ís Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Sjá meira