Slagsmál brutust út meðal þingmanna Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. ágúst 2024 09:59 Tveir þingmenn leituðu sér læknisaðstoðar eftir slagsmálin. Getty/Mustafa Istemi Slagsmál brutust út meðal þingmanna á tyrkneska þinginu í gær þegar deilt var um fangelsaðan þingmann stjórnarandstöðunnar sem sviptur var umboði sínu fyrr á árinu. Tveir særðust og var þingfundi frestað en var hann settur á nýjan leik skömmu síðar og var tillaga um að veita lögmanninum og aðgerðarsinnanum Can Atalay umboð sitt aftur felld. Atalay hlaut kjör til þingsins eftir að hafa rekið kosningabaráttu úr fangelsi. Þingmaður Verkamannaflokks Tyrklands fordæmdi meðferð ríkisstjórnarinnar á Atalay úr ræðustól þegar Alpay Ozalan, þingmaður AKP, flokks Recep Tayyip Erdoğans, veittist að honum. A fistfight broke out in Turkey's parliament when an opposition deputy was attacked after calling for his colleague, jailed on charges of organizing anti-government protests but since elected an MP, to be admitted to the assembly https://t.co/M4NyyclfD2 pic.twitter.com/oCrNamNwCq— Reuters (@Reuters) August 16, 2024 „Það er ekki furða að þið skulið kalla Atalay hryðjuverkamenn,“ hefur Guardian eftir Ahmet Sik, þingmanni Verkamannaflokksins í pontu. „En allir borgarar ættu að vita að mestu hryðjuverkamenn þessa lands eru þeir sem sitja á þessum bekkjum,“ sagði hann þá og átti við þingmenn ríkisstjórnarinnar. Illa var tekið í þessi ummæli hans og gekk Alpay Ozalan að Sik ásamt hópi þingmanna AKP og hrinti honum úr pontu og niður á gólfið. Þar sem Sik lá á gólfinu var hann ítrekað kýldur af þingmönnum ríkisstjórnarinnar og tugir tóku þátt í slagsmálunum sem brutust út. Í kjölfar handalögmálanna þurftu tveir þingmenn að leita sér læknisaðstoðar vegna eymsla í höfði. Can Atalay var sviptur þingsæti sínu í janúar en hann var dæmdur til átján ára fangelsisvistar fyrir að standa að umfangsmiklum mótmælum gegn ríkisstjórn Erdoğans í Istanbúl árið 2013. Tyrkland Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Sjá meira
Tveir særðust og var þingfundi frestað en var hann settur á nýjan leik skömmu síðar og var tillaga um að veita lögmanninum og aðgerðarsinnanum Can Atalay umboð sitt aftur felld. Atalay hlaut kjör til þingsins eftir að hafa rekið kosningabaráttu úr fangelsi. Þingmaður Verkamannaflokks Tyrklands fordæmdi meðferð ríkisstjórnarinnar á Atalay úr ræðustól þegar Alpay Ozalan, þingmaður AKP, flokks Recep Tayyip Erdoğans, veittist að honum. A fistfight broke out in Turkey's parliament when an opposition deputy was attacked after calling for his colleague, jailed on charges of organizing anti-government protests but since elected an MP, to be admitted to the assembly https://t.co/M4NyyclfD2 pic.twitter.com/oCrNamNwCq— Reuters (@Reuters) August 16, 2024 „Það er ekki furða að þið skulið kalla Atalay hryðjuverkamenn,“ hefur Guardian eftir Ahmet Sik, þingmanni Verkamannaflokksins í pontu. „En allir borgarar ættu að vita að mestu hryðjuverkamenn þessa lands eru þeir sem sitja á þessum bekkjum,“ sagði hann þá og átti við þingmenn ríkisstjórnarinnar. Illa var tekið í þessi ummæli hans og gekk Alpay Ozalan að Sik ásamt hópi þingmanna AKP og hrinti honum úr pontu og niður á gólfið. Þar sem Sik lá á gólfinu var hann ítrekað kýldur af þingmönnum ríkisstjórnarinnar og tugir tóku þátt í slagsmálunum sem brutust út. Í kjölfar handalögmálanna þurftu tveir þingmenn að leita sér læknisaðstoðar vegna eymsla í höfði. Can Atalay var sviptur þingsæti sínu í janúar en hann var dæmdur til átján ára fangelsisvistar fyrir að standa að umfangsmiklum mótmælum gegn ríkisstjórn Erdoğans í Istanbúl árið 2013.
Tyrkland Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Sjá meira