Sjáðu mörkin úr stórleiknum á Hlíðarenda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2024 13:00 Damir Muminovic skorar fyrra mark Breiðabliks gegn Val. vísir/diego Breiðablik minnkaði forskot Víkings á toppi Bestu deildar karla niður í þrjú stig með sigri á Val, 0-2, á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær. Blikar eru núna með 37 stig í 2. sæti deildarinnar en Valsmenn í því þriðja með 31 stig, níu stigum á eftir Víkingum. Valur fékk þrjú upplögð færi til að skora snemma leiks en Anton Ari Einarsson var vel á verði í marki Breiðabliks. Á 37. mínútu komust gestirnir úr Kópavogi svo yfir þegar Damir Muminovic skoraði sitt fyrsta mark í sumar eftir hornspyrnu Höskuldar Gunnlaugssonar. Blikar bættu öðru marki við á 67. mínútu. Þar var að verki Ísak Snær Þorvaldsson. Hann hafði betur í baráttu við Orra Sigurð Ómarsson og skoraði framhjá Ögmundi Kristinssyni í marki Valsmanna. Fleiri urðu mörkin ekki og Breiðablik fagnaði sigri, 0-2. Klippa: Valur 0-2 Breiðablik Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Valur Breiðablik Tengdar fréttir „Maður er bara stoltur af liðinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, lagði upp bæði mörk liðsins er Blikar unnu sterkan 2-0 útisigur gegn Valsmönnum í Bestu-deild karla í kvöld. 15. ágúst 2024 21:44 „Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir“ „Þetta eru svekkjandi úrslit og það var óþarfi að tapa þessum leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, Túfa, eftir tap Vals gegn Breiðabliki í kvöld. 15. ágúst 2024 21:42 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Blikar eru núna með 37 stig í 2. sæti deildarinnar en Valsmenn í því þriðja með 31 stig, níu stigum á eftir Víkingum. Valur fékk þrjú upplögð færi til að skora snemma leiks en Anton Ari Einarsson var vel á verði í marki Breiðabliks. Á 37. mínútu komust gestirnir úr Kópavogi svo yfir þegar Damir Muminovic skoraði sitt fyrsta mark í sumar eftir hornspyrnu Höskuldar Gunnlaugssonar. Blikar bættu öðru marki við á 67. mínútu. Þar var að verki Ísak Snær Þorvaldsson. Hann hafði betur í baráttu við Orra Sigurð Ómarsson og skoraði framhjá Ögmundi Kristinssyni í marki Valsmanna. Fleiri urðu mörkin ekki og Breiðablik fagnaði sigri, 0-2. Klippa: Valur 0-2 Breiðablik Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Valur Breiðablik Tengdar fréttir „Maður er bara stoltur af liðinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, lagði upp bæði mörk liðsins er Blikar unnu sterkan 2-0 útisigur gegn Valsmönnum í Bestu-deild karla í kvöld. 15. ágúst 2024 21:44 „Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir“ „Þetta eru svekkjandi úrslit og það var óþarfi að tapa þessum leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, Túfa, eftir tap Vals gegn Breiðabliki í kvöld. 15. ágúst 2024 21:42 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
„Maður er bara stoltur af liðinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, lagði upp bæði mörk liðsins er Blikar unnu sterkan 2-0 útisigur gegn Valsmönnum í Bestu-deild karla í kvöld. 15. ágúst 2024 21:44
„Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir“ „Þetta eru svekkjandi úrslit og það var óþarfi að tapa þessum leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, Túfa, eftir tap Vals gegn Breiðabliki í kvöld. 15. ágúst 2024 21:42