„Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. ágúst 2024 21:42 Túfa fer yfir málin á varamannabekknum í leik kvöldsins. Vísir/Diego „Þetta eru svekkjandi úrslit og það var óþarfi að tapa þessum leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, Túfa, eftir tap Vals gegn Breiðabliki í kvöld. „Við fengum nóg af færum og sérstaklega í byrjun leiks til að komast yfir og hafa leikinn á okkar forsendum. En það vantaði hjá okkur þessi síðustu tíu prósent til að ýta boltanum yfir línuna og það er þar sem skilur að.“ Fyrir leik vildi Túfa ekki meina að leikur kvöldsins væri hálfgerður úrslitaleikur um það hvort liðið ætlaði sér að vera með í baráttunni við Víking um Íslandsmeistaratitilinn. „Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir. Það er bara í DNA-inu hjá félaginu. En við megum ekki gleyma að það er fullt af leikjum eftir og það eina sem skiptir máli núna er að spila vel. Það þýðir ekkert að vorkenna sjálfum sér og nú þurfum við bara að mæta á æfingu á morgun og undirbúa leik sem er strax á mánudaginn á móti FH.“ Hann vill þó ekki meina að hans lið hafi koðnað niður eftir góða byrjun í leik kvöldsins. „Ég er ekki sammála því að þetta koðni niður hjá okkur. Að sjálfsögðu þegar þú færð svona mörg færi eins og við fáum á fyrstu tuttugu mínútunum, þrjú dauðafæri til að komast yfir, þá dettur þetta auðvitað aðeins niður.“ „Við erum líka að spila á móti Breiðabliki sem er gott lið, en mér fannst þetta ekkert vera í myndinni. Við vorum hægt og rólega eftir kannski ekki góða byrjun í seinni hálfleik að ná stjórn á þessu og ég hef alveg trú á því að við munun halda áfram og sýna samstöðu í næsta leik,“ sagði Túfa að lokum. Besta deild karla Valur Breiðablik Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Við fengum nóg af færum og sérstaklega í byrjun leiks til að komast yfir og hafa leikinn á okkar forsendum. En það vantaði hjá okkur þessi síðustu tíu prósent til að ýta boltanum yfir línuna og það er þar sem skilur að.“ Fyrir leik vildi Túfa ekki meina að leikur kvöldsins væri hálfgerður úrslitaleikur um það hvort liðið ætlaði sér að vera með í baráttunni við Víking um Íslandsmeistaratitilinn. „Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir. Það er bara í DNA-inu hjá félaginu. En við megum ekki gleyma að það er fullt af leikjum eftir og það eina sem skiptir máli núna er að spila vel. Það þýðir ekkert að vorkenna sjálfum sér og nú þurfum við bara að mæta á æfingu á morgun og undirbúa leik sem er strax á mánudaginn á móti FH.“ Hann vill þó ekki meina að hans lið hafi koðnað niður eftir góða byrjun í leik kvöldsins. „Ég er ekki sammála því að þetta koðni niður hjá okkur. Að sjálfsögðu þegar þú færð svona mörg færi eins og við fáum á fyrstu tuttugu mínútunum, þrjú dauðafæri til að komast yfir, þá dettur þetta auðvitað aðeins niður.“ „Við erum líka að spila á móti Breiðabliki sem er gott lið, en mér fannst þetta ekkert vera í myndinni. Við vorum hægt og rólega eftir kannski ekki góða byrjun í seinni hálfleik að ná stjórn á þessu og ég hef alveg trú á því að við munun halda áfram og sýna samstöðu í næsta leik,“ sagði Túfa að lokum.
Besta deild karla Valur Breiðablik Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira