Pochettino sagður hafa samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2024 07:30 Mauricio Pochettino er happafengur fyrir bandaríska landsliðið og með mikla reynslu af því að stýra liðum í bestu deildunum. Getty/Henry Browne Allt lítur út fyrir það að Mauricio Pochettino muni taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Bandarískir fjölmiðlar eins og ESPN segjast hafa heimildir fyrir því að Argentínumaðurinn hafi samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu. Hann mun þá stýra liðinu á heimavelli á heimsmeistaramótinu sumarð 2026. Hinn 52 ára gamli Pochettino var atvinnulaus eftir að Chelsea lét hann óvænt fara eftir síðustu leiktíð. Hann hefur áður stýrt Tottenham og Paris Saint-Germain og flestir eru sammála því að hann sé happafengur fyrir Bandaríkjamenn. 🚨 Mauricio Pochettino agrees to become USA head coach. Argentine top target to succeed Gregg Berhalter in #USMNT role heading towards 2026 World Cup. 52yo worked with US Soccer sporting director Matt Crocker at Southampton @TheAthleticFC after US reports https://t.co/aOufvnFvQj— David Ornstein (@David_Ornstein) August 15, 2024 Pochettino tekur við starfi Gregg Berhalter sem var rekinn þegar bandaríska liðið komst ekki upp úr riðlinum sínum í Suðurameríkukeppninni í sumar. Pochettino þekkir vel til íþróttastjórans Matt Crocker því þeir unnu saman hjá Southampton. Bandaríska knattspyrnusambandið dreymdi um að ráða Jürgen Klopp og en sá þýski hafði engan áhuga á því. Fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pochettino verður væntanlega á móti Kanada í Kansas City 7. september næstkomandi. Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Fleiri fréttir Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar eins og ESPN segjast hafa heimildir fyrir því að Argentínumaðurinn hafi samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu. Hann mun þá stýra liðinu á heimavelli á heimsmeistaramótinu sumarð 2026. Hinn 52 ára gamli Pochettino var atvinnulaus eftir að Chelsea lét hann óvænt fara eftir síðustu leiktíð. Hann hefur áður stýrt Tottenham og Paris Saint-Germain og flestir eru sammála því að hann sé happafengur fyrir Bandaríkjamenn. 🚨 Mauricio Pochettino agrees to become USA head coach. Argentine top target to succeed Gregg Berhalter in #USMNT role heading towards 2026 World Cup. 52yo worked with US Soccer sporting director Matt Crocker at Southampton @TheAthleticFC after US reports https://t.co/aOufvnFvQj— David Ornstein (@David_Ornstein) August 15, 2024 Pochettino tekur við starfi Gregg Berhalter sem var rekinn þegar bandaríska liðið komst ekki upp úr riðlinum sínum í Suðurameríkukeppninni í sumar. Pochettino þekkir vel til íþróttastjórans Matt Crocker því þeir unnu saman hjá Southampton. Bandaríska knattspyrnusambandið dreymdi um að ráða Jürgen Klopp og en sá þýski hafði engan áhuga á því. Fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pochettino verður væntanlega á móti Kanada í Kansas City 7. september næstkomandi.
Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Fleiri fréttir Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Sjá meira