Gena Rowlands er látin Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. ágúst 2024 07:17 Rowlands árið 2014. AP/Invision/Chris Pizzello Hollywood-stjarnan Gena Rowlands er látin. Dánarorsök liggur ekki fyrir en sonur Rowlands, sem var 94 ára þegar hún lést, greindi frá því í júní síðastliðnum að hún hefði greinst með Alzheimer's fyrir fimm árum. Rowlands fæddist 1930 í Cambriu í Wisconsin og birtist fyrst á Broadway í The Seven Year Itch. Hún lék í fjölda sjónvarpsþátta, oft með þáverandi eiginmanni sínum, John Cassavetes, en fyrsta myndin sem hún lék í var The High Cost of Loving. Rowlands og Cassavetes léku saman í um tíu myndum og fjármögnuðu margar þeirra sjálf. Rowlands var tilnefnd til Óskarsverðauna fyrir tvær þeirra; A Woman Under the Influence og Gloria. Rowlands lék konu með Alzheimers í The Notebook og sagðist hafa sótt í reynslu sína af því að eiga móður með sjúkdóminn. Hún greindist sjálf með Alzheimers fyrir fimm árum.New Line Cinema Rowlands vann einnig til þriggja Emmy-verðlauna en var ef til vill best þekkt meðal yngri kynslóða fyrir leik sinn í The Notebook, sem var leikstýrt af syni hennar, Nick Cassavetes. Hún hlaut heiðurs Óskarsverðlaun árið 2015 fyrir framlag sitt til kvikmyndagerðar og þakkaði meðal annars eiginmanni sínum, sem lést 1989. Rowlands gekk aftur í hjónaband árið 2012. Leikkonan sagði í viðtali árið 2016 að hún hefði í fyrstu ekki haft í hyggju að falla fyrir Cassavetes, þrátt fyrir að finnast hann aðlaðandi. „Það eina sem ég ætlaði aldrei að gera var að verða ástfangin og gifta mig og eignast börn. Ég vildi leika,“ sagði hún. Þegar hún tók við heiðursverðlaununum árið 2015 sagði Rowlands: „Vitið þið hvað er dásamlegt við að vera leikkona? Þú lifir mörgum lífum.“ Hollywood Andlát Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hljóp á sig Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Dánarorsök liggur ekki fyrir en sonur Rowlands, sem var 94 ára þegar hún lést, greindi frá því í júní síðastliðnum að hún hefði greinst með Alzheimer's fyrir fimm árum. Rowlands fæddist 1930 í Cambriu í Wisconsin og birtist fyrst á Broadway í The Seven Year Itch. Hún lék í fjölda sjónvarpsþátta, oft með þáverandi eiginmanni sínum, John Cassavetes, en fyrsta myndin sem hún lék í var The High Cost of Loving. Rowlands og Cassavetes léku saman í um tíu myndum og fjármögnuðu margar þeirra sjálf. Rowlands var tilnefnd til Óskarsverðauna fyrir tvær þeirra; A Woman Under the Influence og Gloria. Rowlands lék konu með Alzheimers í The Notebook og sagðist hafa sótt í reynslu sína af því að eiga móður með sjúkdóminn. Hún greindist sjálf með Alzheimers fyrir fimm árum.New Line Cinema Rowlands vann einnig til þriggja Emmy-verðlauna en var ef til vill best þekkt meðal yngri kynslóða fyrir leik sinn í The Notebook, sem var leikstýrt af syni hennar, Nick Cassavetes. Hún hlaut heiðurs Óskarsverðlaun árið 2015 fyrir framlag sitt til kvikmyndagerðar og þakkaði meðal annars eiginmanni sínum, sem lést 1989. Rowlands gekk aftur í hjónaband árið 2012. Leikkonan sagði í viðtali árið 2016 að hún hefði í fyrstu ekki haft í hyggju að falla fyrir Cassavetes, þrátt fyrir að finnast hann aðlaðandi. „Það eina sem ég ætlaði aldrei að gera var að verða ástfangin og gifta mig og eignast börn. Ég vildi leika,“ sagði hún. Þegar hún tók við heiðursverðlaununum árið 2015 sagði Rowlands: „Vitið þið hvað er dásamlegt við að vera leikkona? Þú lifir mörgum lífum.“
Hollywood Andlát Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hljóp á sig Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila