Heimsmethafar etja kappi í allt annarri grein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2024 10:00 Heimsmethafarnir Karsten Warholm og Armand Duplantis eru einstakir í sínum greinum en mætast nú á nýjum vettvangi. Getty/Steve Christo/Tim Clayton Ólympíuleikarnir í París eru nýafstaðnir en eitt athyglisverðasta spretthlaup ársins fer fram í Zürich í byrjun næsta mánaðar. Heimsmethafarnir Karsten Warholm og Armand Duplantis ætla þar að keppa við hvor annan en þó ekki í sínum hefðbundnu greinum heldur í 100 metra spretthlaupi. Warholm er Norðmaður og heimsmethafi í 400 metra grindahlaupi. Hann náði þó bara silfurverðlaunum í greininni í París en varð Ólympíumeistari í Tókýó og er núverandi heimsmeistari. Duplantis er Svíi og setti enn eitt heimsmetið þegar hann tryggði sér Ólympíugullverðlaunin í stangarstökki í París. Nú ætla þeir að keppa innbyrðis í 100 metra hlaupi. Warholm á betri tíma en hann hljóp hundrað metrana á 10,49 sekúndum árið 2017. Duplantis hefur hlaupið hraðast á 10,57 sekúndum en það var árið 2018. Hlaupið er hluti af Demantamótinu Weltklasse Zürich og fer fram á Letzigrund Stadium 4. september næstkomandi. Spretthlaupið er skipulagt í samvinnu á milli PUMA, Red Bull og Weltklasse Zürich. View this post on Instagram A post shared by PUMA Running (@pumarunning) Frjálsar íþróttir Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Heimsmethafarnir Karsten Warholm og Armand Duplantis ætla þar að keppa við hvor annan en þó ekki í sínum hefðbundnu greinum heldur í 100 metra spretthlaupi. Warholm er Norðmaður og heimsmethafi í 400 metra grindahlaupi. Hann náði þó bara silfurverðlaunum í greininni í París en varð Ólympíumeistari í Tókýó og er núverandi heimsmeistari. Duplantis er Svíi og setti enn eitt heimsmetið þegar hann tryggði sér Ólympíugullverðlaunin í stangarstökki í París. Nú ætla þeir að keppa innbyrðis í 100 metra hlaupi. Warholm á betri tíma en hann hljóp hundrað metrana á 10,49 sekúndum árið 2017. Duplantis hefur hlaupið hraðast á 10,57 sekúndum en það var árið 2018. Hlaupið er hluti af Demantamótinu Weltklasse Zürich og fer fram á Letzigrund Stadium 4. september næstkomandi. Spretthlaupið er skipulagt í samvinnu á milli PUMA, Red Bull og Weltklasse Zürich. View this post on Instagram A post shared by PUMA Running (@pumarunning)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira