Kláraði maraþonhlaupið á ÓL fótbrotin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2024 07:31 Rose Harvey kemur hér sárþjáð í mark á Ólympíuleikunum í París. Getty/Martin Rickett Óhætt er að segja að breski hlauparinn Rose Harvey hafi harkað af sér í maraþonhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í París. Í ljós hefur komið að hún hljóp heilt maraþonhlaup fótbrotin. Myndatökur eftir hlaupið sýndu að hún er með álagsbrot í lærleggnum. Harvey kom í mark eftir þessa rúmu 42 kílómetra á tveimur klukkutímum, 51 mínútu og þremur sekúndum. Hún endaði í 78. sæti í hlaupinu. „Þetta var mjög erfitt,“ viðurkenndi Rose í samtali við breska ríkisútvarpið. „Brekkurnar voru ekkert að hjálpa til og það var hræðilegt að hlaupa niður þær. Þetta varð bara verra og verra. Þegar ég var hálfnuð þá vissi ég að þetta yrði ótrúlega sársaukafullt,“ sagði Harvey. „Ólympíuorkan hélt mér gangandi og kom mér í mark. Í öllum öðrum hlaupum þá hefði ég hætt keppni af því að ég gat ekki hlaupið eins og ég er vön. Sársaukinn var líka það mikill en ég ætlaði mér bara að komast yfir marklínuna. Ég varð að klára maraþonhlaup á Ólympíuleikunum,“ sagði Harvey. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Sjá meira
Í ljós hefur komið að hún hljóp heilt maraþonhlaup fótbrotin. Myndatökur eftir hlaupið sýndu að hún er með álagsbrot í lærleggnum. Harvey kom í mark eftir þessa rúmu 42 kílómetra á tveimur klukkutímum, 51 mínútu og þremur sekúndum. Hún endaði í 78. sæti í hlaupinu. „Þetta var mjög erfitt,“ viðurkenndi Rose í samtali við breska ríkisútvarpið. „Brekkurnar voru ekkert að hjálpa til og það var hræðilegt að hlaupa niður þær. Þetta varð bara verra og verra. Þegar ég var hálfnuð þá vissi ég að þetta yrði ótrúlega sársaukafullt,“ sagði Harvey. „Ólympíuorkan hélt mér gangandi og kom mér í mark. Í öllum öðrum hlaupum þá hefði ég hætt keppni af því að ég gat ekki hlaupið eins og ég er vön. Sársaukinn var líka það mikill en ég ætlaði mér bara að komast yfir marklínuna. Ég varð að klára maraþonhlaup á Ólympíuleikunum,“ sagði Harvey. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Sjá meira