Drukkinn Íslendingur sagður hafa kýlt leigubílstjóra í Taílandi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 12. ágúst 2024 11:15 Mynd af taílenskri lögreglu úr safni. Getty Drukkinn Íslendingur á sextugs- eða sjötugsaldri er sagður hafa hlotið talsverða áverka þegar hann lenti í slagsmálum við leigubílstjóra og lögreglu í Taílandi á laugardaginn. Frá þessu er greint í Bangkok post. Þar segir að lögregla og sjúkraliðar hafi verið kallaðir til að Soi Chalermphrakiat 19 í Bang Lamung héraði, þar sem þau komu að íslenskum manni sem gaf upp nafnið Paul. Lögreglan taldi hann vera á sextugs- eða sjötugsaldri. Á vettvangi voru einnig 52 ára lögreglusjálfboðaliði og 43 ára leigubílstjóri. Paul hafði hlotið höfuðáverka og var andlit hans þakið blóði. Áreitti bílstjórann Leigubílstjórinn sagði lögreglunni að hann hefði sótt Paul og taílenska konu í Soi Bua Khao og keyrt þau að Soi Chalermphrakiat 19. Þá kom í ljós að Paul hefði skrifað vitlaust heimilisfang þegar hann pantaði bílinn, en bílstjórinn ætlaði þá að keyra þau að réttu heimilisfangi. Bílstjórinn sagði að Paul hefði verið mjög drukkinn og áreitt hann allan tímann meðan akstrinum stóð. Hann hafi einu sinni lamið hann í hausinn. Sló bílstjórann og sleit keðjuna Þá hafi bílstjórinn stöðvað bílinn og skipað Paul að fara úr bílnum. Þá snöggreiddist Paul, skellti hurðinni og öskraði á bílstjórann. Svo réðst hann að honum, greip um hálsmálið hans, sló hálsinn, og togaði svo fast í keðju sem hann hafði um hálsinn að hún slitnaði. Þá kýldi leigubílstjórinn Paul í andlitið og slagsmál brutust út. Taílenskur lögreglusjálfboðaliði skarst í leikinn, en Paul kýldi hann í rot. Taíland Íslendingar erlendis Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Frá þessu er greint í Bangkok post. Þar segir að lögregla og sjúkraliðar hafi verið kallaðir til að Soi Chalermphrakiat 19 í Bang Lamung héraði, þar sem þau komu að íslenskum manni sem gaf upp nafnið Paul. Lögreglan taldi hann vera á sextugs- eða sjötugsaldri. Á vettvangi voru einnig 52 ára lögreglusjálfboðaliði og 43 ára leigubílstjóri. Paul hafði hlotið höfuðáverka og var andlit hans þakið blóði. Áreitti bílstjórann Leigubílstjórinn sagði lögreglunni að hann hefði sótt Paul og taílenska konu í Soi Bua Khao og keyrt þau að Soi Chalermphrakiat 19. Þá kom í ljós að Paul hefði skrifað vitlaust heimilisfang þegar hann pantaði bílinn, en bílstjórinn ætlaði þá að keyra þau að réttu heimilisfangi. Bílstjórinn sagði að Paul hefði verið mjög drukkinn og áreitt hann allan tímann meðan akstrinum stóð. Hann hafi einu sinni lamið hann í hausinn. Sló bílstjórann og sleit keðjuna Þá hafi bílstjórinn stöðvað bílinn og skipað Paul að fara úr bílnum. Þá snöggreiddist Paul, skellti hurðinni og öskraði á bílstjórann. Svo réðst hann að honum, greip um hálsmálið hans, sló hálsinn, og togaði svo fast í keðju sem hann hafði um hálsinn að hún slitnaði. Þá kýldi leigubílstjórinn Paul í andlitið og slagsmál brutust út. Taílenskur lögreglusjálfboðaliði skarst í leikinn, en Paul kýldi hann í rot.
Taíland Íslendingar erlendis Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira