Vonir bundnar við „heilagan kaleik“ við sykursýki týpu 1 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. ágúst 2024 08:37 Maður sprautar sig með insúlíni. Getty Vísindamenn hafa þróað nýja tegund insúlíns sem bregst við breytingum á blóðsykursmagni líkamans í rauntíma. Vonir eru bundar við að einstaklingar með sykursýki muni í framtíðinni aðeins þurfa að taka insúlín einu sinni í viku. Insúlín er notað til að koma jafnvægi á blóðsykurinn hjá einstaklingum með sykursýki, sem þurfa sumir hverjir að nota insúlín allt að tíu sinnum á dag. Vísindamenn í Bandaríkjunum, Ástralíu og Kína vinna hins vegar að nýrri tegund insúlíns, sem „liggur í dvala“ í líkamanum og bregst aðeins við þegar ójafnvægi er komið á. Tim Heise, varaformaður ráðgjafanefndar Type 1 Diabetes Grand Challenge, segir mögulega um að ræða nýtt tímabil í baráttunni við sykursýki týpu 1. Svokölluð GRI lyf séu „hinn heilagi kaleikur“ og lyfjameðferðir muni varla komast nær því að lækna sjúkdóminn. GRI stendur fyrir „glucose responsive insulin“. Type 1 Diabetes Grand Challenge er átaksverkefni þar sem 50 milljónum punda verður varið í nýjar rannsóknir á nýjum meðferðarúrræðum við sýkursýki týpu 1. Sex verkefni hafa þegar verið styrkt en fjögur þeirra miða að því að þróa GRI og eitt hraðvirkara insúlín. Elizabeth Robertson, yfirmaður rannsókna hjá Diabetes UK, segir rannsóknirnar mögulega munu umbylta meðhöndlun sykursýki týpu 1 og bæta líkamlega og andlega heilsu einstaklinga með sjúkdóminn, sem munu ekki lengur þurfa að huga að insúlíngjöf mörgum sinnum á dag. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Insúlín er notað til að koma jafnvægi á blóðsykurinn hjá einstaklingum með sykursýki, sem þurfa sumir hverjir að nota insúlín allt að tíu sinnum á dag. Vísindamenn í Bandaríkjunum, Ástralíu og Kína vinna hins vegar að nýrri tegund insúlíns, sem „liggur í dvala“ í líkamanum og bregst aðeins við þegar ójafnvægi er komið á. Tim Heise, varaformaður ráðgjafanefndar Type 1 Diabetes Grand Challenge, segir mögulega um að ræða nýtt tímabil í baráttunni við sykursýki týpu 1. Svokölluð GRI lyf séu „hinn heilagi kaleikur“ og lyfjameðferðir muni varla komast nær því að lækna sjúkdóminn. GRI stendur fyrir „glucose responsive insulin“. Type 1 Diabetes Grand Challenge er átaksverkefni þar sem 50 milljónum punda verður varið í nýjar rannsóknir á nýjum meðferðarúrræðum við sýkursýki týpu 1. Sex verkefni hafa þegar verið styrkt en fjögur þeirra miða að því að þróa GRI og eitt hraðvirkara insúlín. Elizabeth Robertson, yfirmaður rannsókna hjá Diabetes UK, segir rannsóknirnar mögulega munu umbylta meðhöndlun sykursýki týpu 1 og bæta líkamlega og andlega heilsu einstaklinga með sjúkdóminn, sem munu ekki lengur þurfa að huga að insúlíngjöf mörgum sinnum á dag. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira