Hera varð Norðurlandameistari annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2024 13:31 Hera Christensen með gullverðlaunin sem hún var að vinna annað árið í röð á Norðurlandamóti tuttugu ára og yngri. @herachristensen Íslenski kringlukastarinn Hera Christensen varð um helgina Norðurlandameistari annað árið í röð en þá fór fram Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum í flokki tuttugu ára og yngri. Mótið var að þessu sinni haldið á Tårnby leikvanginum í Kaupmannahöfn. Hera vann eitt af fernum verðlaunum íslenska liðsins á mótinu en Ísland og Danmörk tefldu fram sameiginlegu liði. Eir Chang Hlésdóttir vann tvo af þessum verðlaunapeningum Íslands því hún varð Norðurlandameistari í 200 metra hlaupi og fékk síðan bronsverðlaun í 400 metra hlaupi. Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson vann fjórðu og síðustu verðlaun íslenska hópsins þegar hann fékk bronsverðlaun í í þrístökki. Hera tryggði sér gullverðlaun í kringlukasti með því að kasta 50,62 metra. Í fyrra vann hún líka gullið í sama flokki á þessu móti en kastaði þá 45,40 metra. Þetta boðar gott fyrir komandi heimsmeistaramót í Perú sem fer fram eftir tvær vikur Eir Chang hljóp 200 metrana á 24,30 sekúndum en 400 metrana á 55,56 sekúndum. Guðjón Dunbar stökk lengst 14,49 metra en það verður þó ekki skráð í afrekaskrá hans því það var í ólöglegum vindi (+2,6). Annað stökk hans í stökkröðinni var 14.47 m. í löglegum vind (+0.5) sem er persónulegt met. Heildarúrslit íslenska liðsins: Hera Christensen / Kringlukast / 50,62 m. / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 200m / 24,30 sek. pb / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 400m / 55,56 sek. / Bronsverðlaun Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Þrístökk / 14.49w (+2.6) PB (14.47) / Bronsverðlaun Hekla Magnúsdóttir / Kúluvarp / 12,30 m. pb / 5. sæti Marsibil Þóra Í. Hafsteinsdóttir / Hástökk / 1,65 m. / 6. sæti Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Langstökk / 6,91 m. (+1.7) pb / 6. sæti Grétar Björn Unnsteinsson / Stangastökk / 3,70 m. / 7. sæti Sara Kristín Lýðsdóttir / Þrístökk / 11,63 m. (+1.6) / 7. sæti Birna Jóna Sverrisdóttir / Sleggjukast / 46,92 m. / 8. sæti Daníel Breki Elvarsson / Spjótkast / 55,07 m. (pb) / 8. sæti Júlía Kristín Jóhannesdóttir / 100m grind / 14,34 sek. (+1,2) / 8. sæti Frjálsar íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Sjá meira
Mótið var að þessu sinni haldið á Tårnby leikvanginum í Kaupmannahöfn. Hera vann eitt af fernum verðlaunum íslenska liðsins á mótinu en Ísland og Danmörk tefldu fram sameiginlegu liði. Eir Chang Hlésdóttir vann tvo af þessum verðlaunapeningum Íslands því hún varð Norðurlandameistari í 200 metra hlaupi og fékk síðan bronsverðlaun í 400 metra hlaupi. Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson vann fjórðu og síðustu verðlaun íslenska hópsins þegar hann fékk bronsverðlaun í í þrístökki. Hera tryggði sér gullverðlaun í kringlukasti með því að kasta 50,62 metra. Í fyrra vann hún líka gullið í sama flokki á þessu móti en kastaði þá 45,40 metra. Þetta boðar gott fyrir komandi heimsmeistaramót í Perú sem fer fram eftir tvær vikur Eir Chang hljóp 200 metrana á 24,30 sekúndum en 400 metrana á 55,56 sekúndum. Guðjón Dunbar stökk lengst 14,49 metra en það verður þó ekki skráð í afrekaskrá hans því það var í ólöglegum vindi (+2,6). Annað stökk hans í stökkröðinni var 14.47 m. í löglegum vind (+0.5) sem er persónulegt met. Heildarúrslit íslenska liðsins: Hera Christensen / Kringlukast / 50,62 m. / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 200m / 24,30 sek. pb / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 400m / 55,56 sek. / Bronsverðlaun Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Þrístökk / 14.49w (+2.6) PB (14.47) / Bronsverðlaun Hekla Magnúsdóttir / Kúluvarp / 12,30 m. pb / 5. sæti Marsibil Þóra Í. Hafsteinsdóttir / Hástökk / 1,65 m. / 6. sæti Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Langstökk / 6,91 m. (+1.7) pb / 6. sæti Grétar Björn Unnsteinsson / Stangastökk / 3,70 m. / 7. sæti Sara Kristín Lýðsdóttir / Þrístökk / 11,63 m. (+1.6) / 7. sæti Birna Jóna Sverrisdóttir / Sleggjukast / 46,92 m. / 8. sæti Daníel Breki Elvarsson / Spjótkast / 55,07 m. (pb) / 8. sæti Júlía Kristín Jóhannesdóttir / 100m grind / 14,34 sek. (+1,2) / 8. sæti
Heildarúrslit íslenska liðsins: Hera Christensen / Kringlukast / 50,62 m. / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 200m / 24,30 sek. pb / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 400m / 55,56 sek. / Bronsverðlaun Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Þrístökk / 14.49w (+2.6) PB (14.47) / Bronsverðlaun Hekla Magnúsdóttir / Kúluvarp / 12,30 m. pb / 5. sæti Marsibil Þóra Í. Hafsteinsdóttir / Hástökk / 1,65 m. / 6. sæti Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Langstökk / 6,91 m. (+1.7) pb / 6. sæti Grétar Björn Unnsteinsson / Stangastökk / 3,70 m. / 7. sæti Sara Kristín Lýðsdóttir / Þrístökk / 11,63 m. (+1.6) / 7. sæti Birna Jóna Sverrisdóttir / Sleggjukast / 46,92 m. / 8. sæti Daníel Breki Elvarsson / Spjótkast / 55,07 m. (pb) / 8. sæti Júlía Kristín Jóhannesdóttir / 100m grind / 14,34 sek. (+1,2) / 8. sæti
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Sjá meira