Aflýsir fundi eftir viðvörun um mögulegan ofurskjálfta Jón Þór Stefánsson skrifar 9. ágúst 2024 16:41 Öflugir jarðskjálftar urðu í Japan skömmu eftir áramót á þessu ári. Sá stærsti var 7,1 að stærð, jafnstór og skjálfti sem var við landið í vikunni en olli talsvert minna tjóni. Getty Japönsk stjórnvöld hafa gefið út viðvörun vegna mögulegs ofurjarðskjálfta í kjölfar stórs skjálfta sem reið yfir á þriðjudag sem mældist 7,1 að stærð. Sá skjálfti varð á um það bil þrjátíu kílómerta dýpi sunnan við eyjuna Kyushu, sem er þriðja stærsta eyja Japan og telst ein af fjórum aðaleyjum landsins. Nokkrir slösuðust en enginn lést og engar meiriháttar skemmdir urðu vegna skjálftans. Í kjölfarið gaf Veðurstofa Japan út áðurnefnda viðvörun vegna mögulegs ofurskjálfta og vegna mögulegrar skjálftaflóðbylgju. Þrátt fyrir að veðurstofan telji áhættuna á risastórum jarðskjálfta meiri en vanalega telur hún ekki víst að slíkur skjálfti muni eiga sér stað á næstu dögum. Haft hefur verið eftir vísindamönnum að sjötíu til áttatíu prósent líkur séu á að ofurskjálfti, sem myndi mælast um 8 eða 9 að stærð, eigi sér stað á næstu þrjátíu árum. Samkvæmt verstu sviðsmynd sem sérfræðingar hafa teiknað upp myndu 300 þúsund manns láta lífið í slíkum atburði. Fumio Kishida, forsætisráðherra Japan, aflýsti opinberri heimsókn sinni til mið-Asíu sem átti að fara fram um helgina í kjölfar viðvörunarinnar. Hann ætlaði að funda með leiðtogum Kasakstan, Kirgistan, Tadsíkistan, Túrkmenistan og Úsbekistan í Astana, höfuðborg fyrstnefnda landsins. Ef umræddur jarðskjálfti myndi eiga sér stað er talið að hann myndi verða í Nanki-öldudölnum, sem er á milli tveggja jarðskropufleka á Kyrrahafinu. En öldudalurinn er við suðurströnd Japan. Japan Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Sá skjálfti varð á um það bil þrjátíu kílómerta dýpi sunnan við eyjuna Kyushu, sem er þriðja stærsta eyja Japan og telst ein af fjórum aðaleyjum landsins. Nokkrir slösuðust en enginn lést og engar meiriháttar skemmdir urðu vegna skjálftans. Í kjölfarið gaf Veðurstofa Japan út áðurnefnda viðvörun vegna mögulegs ofurskjálfta og vegna mögulegrar skjálftaflóðbylgju. Þrátt fyrir að veðurstofan telji áhættuna á risastórum jarðskjálfta meiri en vanalega telur hún ekki víst að slíkur skjálfti muni eiga sér stað á næstu dögum. Haft hefur verið eftir vísindamönnum að sjötíu til áttatíu prósent líkur séu á að ofurskjálfti, sem myndi mælast um 8 eða 9 að stærð, eigi sér stað á næstu þrjátíu árum. Samkvæmt verstu sviðsmynd sem sérfræðingar hafa teiknað upp myndu 300 þúsund manns láta lífið í slíkum atburði. Fumio Kishida, forsætisráðherra Japan, aflýsti opinberri heimsókn sinni til mið-Asíu sem átti að fara fram um helgina í kjölfar viðvörunarinnar. Hann ætlaði að funda með leiðtogum Kasakstan, Kirgistan, Tadsíkistan, Túrkmenistan og Úsbekistan í Astana, höfuðborg fyrstnefnda landsins. Ef umræddur jarðskjálfti myndi eiga sér stað er talið að hann myndi verða í Nanki-öldudölnum, sem er á milli tveggja jarðskropufleka á Kyrrahafinu. En öldudalurinn er við suðurströnd Japan.
Japan Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira