„Orðið full langt síðan“ Valur Páll Eiríksson skrifar 8. ágúst 2024 14:30 Viktor Örlygur er klár í kvöldið. Vísir/Hulda Margrét „Mér líst bara mjög vel á þetta, ég held það séu allir klárir,“ segir Viktor Örlygur Andrason, leikmaður Víkings, um verkefni kvöldsins er Víkingar mæta Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu. Víkingur og Flora Tallinn mætast klukkan 18:15 í kvöld. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það mæðir mikið á Víkingum þessa dagana og töluvert um meiðsli samhliða því. Æfingaálagið er því misjafnt þegar er leikið svo þétt. „Það er mismunandi eftir mönnum. Sumir taka meira en aðrir. Þeir sem spila minna taka kannski eina alvöru æfingu á milli og svo eru sumir sem gera það sem þeir eru vanir. Hvort sem það sé meðhöndlun eða hjóla aðeins inni,“ segir Viktor. Klippa: „Orðið fulllangt síðan“ En hverju búast Víkingar við frá eistneska liðinu? „Þeir eru líklega í 4-4-2 og verða svolítið þéttir. Það hentar okkur alveg vel að spila á móti 4-4-2, við þekkjum það kerfi inn og út. Við vitum bæði hvar við getum meitt þá og hvað við þurfum að passa. Við erum bara vel stemmdir og ætlum að eiga góðan leik,“ „Við viljum halda í boltann og munum reyna að stjórna leiknum þannig. Það er spurning hvort þeir reyni að pressa á okkur eða hvort þeir reyni að halda bara og ná í góð úrslit. Við þurfum að nýta heimavöllinn með fulla stúku,“ segir Viktor Örlygur. Víkingur leitar fyrsta heimasigursins í Evrópukeppni í ár og menn eru staðráðnir í því að skila slíkum í höfn í kvöld. „Það er kominn tími. Það er orðið fulllangt síðan það vannst sigur hérna. Það er eitthvað sem við stefnum á.“ Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Sjá meira
Víkingur og Flora Tallinn mætast klukkan 18:15 í kvöld. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það mæðir mikið á Víkingum þessa dagana og töluvert um meiðsli samhliða því. Æfingaálagið er því misjafnt þegar er leikið svo þétt. „Það er mismunandi eftir mönnum. Sumir taka meira en aðrir. Þeir sem spila minna taka kannski eina alvöru æfingu á milli og svo eru sumir sem gera það sem þeir eru vanir. Hvort sem það sé meðhöndlun eða hjóla aðeins inni,“ segir Viktor. Klippa: „Orðið fulllangt síðan“ En hverju búast Víkingar við frá eistneska liðinu? „Þeir eru líklega í 4-4-2 og verða svolítið þéttir. Það hentar okkur alveg vel að spila á móti 4-4-2, við þekkjum það kerfi inn og út. Við vitum bæði hvar við getum meitt þá og hvað við þurfum að passa. Við erum bara vel stemmdir og ætlum að eiga góðan leik,“ „Við viljum halda í boltann og munum reyna að stjórna leiknum þannig. Það er spurning hvort þeir reyni að pressa á okkur eða hvort þeir reyni að halda bara og ná í góð úrslit. Við þurfum að nýta heimavöllinn með fulla stúku,“ segir Viktor Örlygur. Víkingur leitar fyrsta heimasigursins í Evrópukeppni í ár og menn eru staðráðnir í því að skila slíkum í höfn í kvöld. „Það er kominn tími. Það er orðið fulllangt síðan það vannst sigur hérna. Það er eitthvað sem við stefnum á.“
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Sjá meira