Duplantis mætti skelþunnur í viðtal morguninn eftir að hafa unnið gullið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2024 09:00 Armand Duplantis er ein skærasta stjarna frjálsu íþróttanna. GETTY/Martin Rickett Armand Duplantis hafði ærna ástæðu til að fagna eftir að hann vann til gullverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í París. Og miðað við ástandið á honum daginn eftir virðist hann hafa tekið vel á því í fögnuðinum. Duplantis sló eigið heimsmet þegar hann lyfti sér yfir 6,25 metra í úrslitum stangarstökksins. Þetta er í níunda sinn sem hann bætir heimsmetið. Duplantis stórbætti Ólympíumetið í leiðinni en það var 6,03 metrar. Morguninn eftir að hafa slegið heimsmetið og unnið gullið mætti Duplantis í viðtal á EuroSport. Og þar var kappinn heldur framlágur. „Já, þetta var gott,“ sagði vel rámur Duplantis er hann var spurður út í gærkvöldið. „Ég vildi fagna með mínum nánustu. Það er erfitt að skilja þetta. Ég held að ég hafi ekki meðtekið allt. Allir mínir nánustu eru hér. Þetta er enn frekar súrrealískt og brjálað.“ When you thought Mondo Duplantis couldn’t get better he turns up visibly hungover in the studio 9:00 AM after what must’ve been a long night pic.twitter.com/PgaH40Wki0— Siavoush Fallahi (@SiavoushF) August 6, 2024 En ef einhver átti skilið að fagna vel og lengi var það Duplantis sem varð einnig Ólympíumeistari í Tókýó fyrir þremur árum. Þá stökk hann yfir 6,02 metra. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og Duplantis stekkur alltaf hærra og hærra. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Sjá meira
Duplantis sló eigið heimsmet þegar hann lyfti sér yfir 6,25 metra í úrslitum stangarstökksins. Þetta er í níunda sinn sem hann bætir heimsmetið. Duplantis stórbætti Ólympíumetið í leiðinni en það var 6,03 metrar. Morguninn eftir að hafa slegið heimsmetið og unnið gullið mætti Duplantis í viðtal á EuroSport. Og þar var kappinn heldur framlágur. „Já, þetta var gott,“ sagði vel rámur Duplantis er hann var spurður út í gærkvöldið. „Ég vildi fagna með mínum nánustu. Það er erfitt að skilja þetta. Ég held að ég hafi ekki meðtekið allt. Allir mínir nánustu eru hér. Þetta er enn frekar súrrealískt og brjálað.“ When you thought Mondo Duplantis couldn’t get better he turns up visibly hungover in the studio 9:00 AM after what must’ve been a long night pic.twitter.com/PgaH40Wki0— Siavoush Fallahi (@SiavoushF) August 6, 2024 En ef einhver átti skilið að fagna vel og lengi var það Duplantis sem varð einnig Ólympíumeistari í Tókýó fyrir þremur árum. Þá stökk hann yfir 6,02 metra. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og Duplantis stekkur alltaf hærra og hærra.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Sjá meira