Snæbjörn nýr leikhússtjóri í Tjarnarbíói Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. ágúst 2024 11:24 Snæbjörn Brynjarsson tekur við stjórnartaumunum í Tjarnarbíói. Tjarnarbíó Snæbjörn Brynjarsson safnstjóri og leikhúsgagnrýnandi hefur verið ráðinn nýr leikhússtjóri í Tjarnarbíói. Hann tekur við starfinu af Söru Martí Guðmundsdóttur sem hefur gegnt hlutverkinu undanfarin tvö ár. Fram kemur í tilkynningu frá Tjarnarbíói að Snæbjörn eigi fjölbreyttan starfsferil að baki. Meðal annars sem leikari með franska leikhópnum Vivarium Studio og leikhússins Nanterre Amandiers, sem rithöfundur og blaðamaður. Frá 2015 til 2021 var hann leikhúsgagnrýnandi fyrir RÚV í sjónvarpi og á Rás eitt. „Það má því segja að hann sé sönnun þess að ekki sé öll von úti fyrir gagnrýnendur um endurkomu aftur inn í sviðslistasenuna,“ segir í tilkynningunni. Árið 2018 stofnaði hann menningarrýmið Midpunkt í Hamraborg og í kjölfarið á því listahátíðina Hamraborg Festival. Hann hefur verið einn af listrænum stjórnendum hennar síðan 2021 þegar fyrsta hátíðin fór fram. Síðastliðin þrjú ár hefur hann verið safnstjóri Listasafns Svavars Guðnasonar sem staðsett er á Höfn í Hornafirði. Það safn er tileinkað fyrsta abstrakt listmálara Íslendinga og sýnir fjölbreytta samtímalist allan ársins hring. Sara Martí lætur af störfum í ágúst. Fram kemur í tilkynningunni að síðasta ár hafi verið það aðsóknarmesta í sögu Tjarnarbíós síðan leikhúsið var opnað árið 2013. Leikhús Vistaskipti Reykjavík Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Fleiri fréttir Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Tjarnarbíói að Snæbjörn eigi fjölbreyttan starfsferil að baki. Meðal annars sem leikari með franska leikhópnum Vivarium Studio og leikhússins Nanterre Amandiers, sem rithöfundur og blaðamaður. Frá 2015 til 2021 var hann leikhúsgagnrýnandi fyrir RÚV í sjónvarpi og á Rás eitt. „Það má því segja að hann sé sönnun þess að ekki sé öll von úti fyrir gagnrýnendur um endurkomu aftur inn í sviðslistasenuna,“ segir í tilkynningunni. Árið 2018 stofnaði hann menningarrýmið Midpunkt í Hamraborg og í kjölfarið á því listahátíðina Hamraborg Festival. Hann hefur verið einn af listrænum stjórnendum hennar síðan 2021 þegar fyrsta hátíðin fór fram. Síðastliðin þrjú ár hefur hann verið safnstjóri Listasafns Svavars Guðnasonar sem staðsett er á Höfn í Hornafirði. Það safn er tileinkað fyrsta abstrakt listmálara Íslendinga og sýnir fjölbreytta samtímalist allan ársins hring. Sara Martí lætur af störfum í ágúst. Fram kemur í tilkynningunni að síðasta ár hafi verið það aðsóknarmesta í sögu Tjarnarbíós síðan leikhúsið var opnað árið 2013.
Leikhús Vistaskipti Reykjavík Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Fleiri fréttir Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira