Feyenoord vann titil í fyrsta leiknum án Arne Slot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 18:25 Santiago Gimenez og félagar hans í Feyenoord liðinu fagna hér marki í leiknum í kvöld. Getty/Rico Brouwer Feyenoord varð í kvöld meistari meistaranna í Hollandi eftir sigur á PSV Eindhoven í uppgjöri hollensku meistaranna og hollensku bikarmeistaranna. Leikurinn endaði með 4-4 jafntefli en Feyenoord vann 4-2 í vítakeppni. Þetta var fyrsti leikur Feyenoord síðan að Arne Slot hætti með liðið og tók við enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Liðið vann því titil í fyrsta leiknum án hans. Í meistarakeppninni í Hollandi er keppt um Johan Cruyff skjöldinn og þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem Feyenoord vinnur hann. Feyenoord varð bikarmeistari undir stjórn Slot í fyrra en PSV varð hollenskur meistari. Átta mörk voru skoruð í leiknum sjálfum þar sem Feyenoord komst þrisvar sinnum yfir eða í 2-1, 3-2 og 4-3. PSV jafnaði í öll skiptin þar af kom fjórða markið tíu mínútum fyrir leikslok. Santiago Gimenez skoraði úr tveimur vítaspyrnum fyrir Feyenoord en hin mörkin skoruðu Bart Nieuwkoop og Antoni Milambo. Luuk de Jong skoraði tvö mörk fyrir PSV en hin mörkin skoruðu þeir Noa Lang og Guus Til. Lutsharel Geertruida, Ayase Ueda, David Hancko og Luka Ivanusec skoruðu úr öllum fjórum spyrnum Feyenoord í vítakeppninni en markvörður liðsins Timon Wellenreuther varði frá Johan Bakayoko og PSV leikmaðurinn Guus Til hitti ekki markið. Ricardo Pepi og Malik Tillman skoruðu úr sínum vítaspyrnum en það var ekki nóg. 🔥🔴⚪️ 𝙁𝙀𝙔𝙀𝙉𝙊𝙊𝙍𝘿 wint de Johan Cruijff Schaal! 🏆✅#psvfey pic.twitter.com/cmUF4yWFeQ— ESPN NL (@ESPNnl) August 4, 2024 Hollenski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Leikurinn endaði með 4-4 jafntefli en Feyenoord vann 4-2 í vítakeppni. Þetta var fyrsti leikur Feyenoord síðan að Arne Slot hætti með liðið og tók við enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Liðið vann því titil í fyrsta leiknum án hans. Í meistarakeppninni í Hollandi er keppt um Johan Cruyff skjöldinn og þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem Feyenoord vinnur hann. Feyenoord varð bikarmeistari undir stjórn Slot í fyrra en PSV varð hollenskur meistari. Átta mörk voru skoruð í leiknum sjálfum þar sem Feyenoord komst þrisvar sinnum yfir eða í 2-1, 3-2 og 4-3. PSV jafnaði í öll skiptin þar af kom fjórða markið tíu mínútum fyrir leikslok. Santiago Gimenez skoraði úr tveimur vítaspyrnum fyrir Feyenoord en hin mörkin skoruðu Bart Nieuwkoop og Antoni Milambo. Luuk de Jong skoraði tvö mörk fyrir PSV en hin mörkin skoruðu þeir Noa Lang og Guus Til. Lutsharel Geertruida, Ayase Ueda, David Hancko og Luka Ivanusec skoruðu úr öllum fjórum spyrnum Feyenoord í vítakeppninni en markvörður liðsins Timon Wellenreuther varði frá Johan Bakayoko og PSV leikmaðurinn Guus Til hitti ekki markið. Ricardo Pepi og Malik Tillman skoruðu úr sínum vítaspyrnum en það var ekki nóg. 🔥🔴⚪️ 𝙁𝙀𝙔𝙀𝙉𝙊𝙊𝙍𝘿 wint de Johan Cruijff Schaal! 🏆✅#psvfey pic.twitter.com/cmUF4yWFeQ— ESPN NL (@ESPNnl) August 4, 2024
Hollenski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira