Öllum sama um sóðaskap í Reykjavík Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. ágúst 2024 15:18 Teitur segir þetta ekki vera fyrsta skipti sem hann kemur að sorpaðstöðunni í slíku ásigkomulagi. Aðsend Teitur Atlason, íbúi í vesturbæ Reykjavíkur, kom að sorptunnum við nýlegar stúdentaíbúðir þar sem Hótel Saga var áður í vægast sagt illa hirtu ásigkomulagi. Það var mikill sóðaskapur og rusl á víð og dreif um jörðina. Hann gagnrýnir umgengni íbúanna í færslu sem hann birti á íbúahóp Vesturbæjar í dag. Margir tóku undir með honum í athugasemdunum. Rusl var á víð og dreif á jörðinni.Aðsend Öllum sama um ruslamál „Hvort þetta sé um að kenna sóðaskap og umhirðuleysi íbúanna við þessar flottu stúdentagarða, eða rusla-gramsara eða dósasafnara, skal ósagt. Mér finnst að ábyrgðin á þessu liggi hjá þeim sem þessi sorpaðstaða tilheyrir. Ef einhver ruslagramsari sturtar úr tunnunum og hendir öllu út um allt, þýðir lítið að segja "Þetta var ekki mér að kenna" og horfa svo á rusið fjúka úm allt hverfið,“ skrifar hann í færslunni. Hann kveðst finnast öllum vera býsna sama um ruslamál og sóðaskap í Reykjavík og tekur unga fólkið sérstaklega fram í þeim efnum. Ekki í fyrsta skipti „Þau virðast ekki kunna þetta,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Stúdentarnir fluttu fyrst inn í húsnæðið á síðasta ári en Teitur segir þetta ekki vera í fyrsta skipti sem hann kemur að afgirtu sorpsvæðinu í slíku ástandi. Ljótt er að sjá ruslaaðstöðuna.Aðsend „Ég undrast á því hvernig þetta geti gerst. Hver gengur svona um?“ spyr Teitur. „Er það ríkisstjórninni að kenna, eða borgarstjóranum? Eða er þetta kannski ruslaköllunum að kenna? Eða er þetta kannski bara íbúunum að kenna?“ spyr Teitur sig þá. „Þetta eru hugleiðingar sem leita á hugann,“ bætir hann við. Reykjavík Sorphirða Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira
Það var mikill sóðaskapur og rusl á víð og dreif um jörðina. Hann gagnrýnir umgengni íbúanna í færslu sem hann birti á íbúahóp Vesturbæjar í dag. Margir tóku undir með honum í athugasemdunum. Rusl var á víð og dreif á jörðinni.Aðsend Öllum sama um ruslamál „Hvort þetta sé um að kenna sóðaskap og umhirðuleysi íbúanna við þessar flottu stúdentagarða, eða rusla-gramsara eða dósasafnara, skal ósagt. Mér finnst að ábyrgðin á þessu liggi hjá þeim sem þessi sorpaðstaða tilheyrir. Ef einhver ruslagramsari sturtar úr tunnunum og hendir öllu út um allt, þýðir lítið að segja "Þetta var ekki mér að kenna" og horfa svo á rusið fjúka úm allt hverfið,“ skrifar hann í færslunni. Hann kveðst finnast öllum vera býsna sama um ruslamál og sóðaskap í Reykjavík og tekur unga fólkið sérstaklega fram í þeim efnum. Ekki í fyrsta skipti „Þau virðast ekki kunna þetta,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Stúdentarnir fluttu fyrst inn í húsnæðið á síðasta ári en Teitur segir þetta ekki vera í fyrsta skipti sem hann kemur að afgirtu sorpsvæðinu í slíku ástandi. Ljótt er að sjá ruslaaðstöðuna.Aðsend „Ég undrast á því hvernig þetta geti gerst. Hver gengur svona um?“ spyr Teitur. „Er það ríkisstjórninni að kenna, eða borgarstjóranum? Eða er þetta kannski ruslaköllunum að kenna? Eða er þetta kannski bara íbúunum að kenna?“ spyr Teitur sig þá. „Þetta eru hugleiðingar sem leita á hugann,“ bætir hann við.
Reykjavík Sorphirða Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira