„Systir þín var að vinna Ólympíugull“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 21:15 Thea Lafond fagnar sögulegu Ólympíugulli sínu í París en aðeins tæplega áttatíu þúsund manns búa á Dóminíku. EPA-EFE/YOAN VALAT Chreign LaFond fékk skemmtilegar fréttir á æfingu með fótboltaliði Nayy háskólans. LaFond er frá litla eyríkinu Dóminíku í Karíbahafinu en hann fékk skólastyrk til að spila amerískan fótbolta með Navy í Maryland fylki í Bandaríkjunum. Strákurinn er þó ekki eini íþróttamaðurinn í fjölskyldunni því systir hans, Thea LaFond, skrifaði nýjan kafla í sögu litlu þjóðar þeirra í gær. Thea varð þá Ólympíumeistari í þrístökki í París með því að stökkva yfir fimmtán metra. Þetta eru fyrstu verðlaun Dóminíku í sögu Ólympíuleikanna en aðeins tæplega 80 þúsund manns búa á eyjunni. Nayy skólinn birti myndband af því á miðlum sínum þegar Chreign fékk fréttirnar frá París. Þjálfari Navy kallaði þá Chreign fram og sagði: „Chreign LaFond! Systir þín var að vinna Ólympíugull,“ sagði þjálfarinn og það er óhætt að segja að liðsfélagarnir hafi líka fagnað þessum fréttum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af litla bróður fréttirnar. View this post on Instagram A post shared by Navy Football (@navyfb) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira
LaFond er frá litla eyríkinu Dóminíku í Karíbahafinu en hann fékk skólastyrk til að spila amerískan fótbolta með Navy í Maryland fylki í Bandaríkjunum. Strákurinn er þó ekki eini íþróttamaðurinn í fjölskyldunni því systir hans, Thea LaFond, skrifaði nýjan kafla í sögu litlu þjóðar þeirra í gær. Thea varð þá Ólympíumeistari í þrístökki í París með því að stökkva yfir fimmtán metra. Þetta eru fyrstu verðlaun Dóminíku í sögu Ólympíuleikanna en aðeins tæplega 80 þúsund manns búa á eyjunni. Nayy skólinn birti myndband af því á miðlum sínum þegar Chreign fékk fréttirnar frá París. Þjálfari Navy kallaði þá Chreign fram og sagði: „Chreign LaFond! Systir þín var að vinna Ólympíugull,“ sagði þjálfarinn og það er óhætt að segja að liðsfélagarnir hafi líka fagnað þessum fréttum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af litla bróður fréttirnar. View this post on Instagram A post shared by Navy Football (@navyfb)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira