Enginn hneppti fyrsta vinning, sem hljóðaði upp á rúmlega tvo og hálfan milljarð.
Sex hlutu annan vinning, sem hljóðar upp á 43.693.870 krónur. Þrír vinningshafar voru frá Þýskalandi, einn frá Danmörku, einn frá Grikklandi og annar frá Póllandi.
Þrír aðrir hlutu þriðja vinning auk Íslendingsins, tveir frá Þýskalandi og einn frá Svíþjóð.
Aðaltölurnar voru 14, 20, 26, 30, og 31. Sjörnutölur voru 1 og 2.