Reynir við 72 ára gamalt afrek Emils Zátopek Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2024 11:00 Augun verða á Sifan Hassan í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í París. Getty/Rene Nijhuis Stórstjarna langhlaupanna ætlar að reyna við sögulega þrennu á Ólympíuleikunum í París. Hér á ferðinni hollenska hlaupakonan Sifan Hassan sem er sigurstrangleg í öllum greinunum þremur. Margir hafa velt því fyrir sér í hversu mörgum greinum Hassan ætlar að keppa á Ólympíuleikunum. Það kom til greina hjá henni að keppa í fjórum greinum en Hassan ákvað að sleppa 1500 metra hlaupinu. Hún mun hins vegar keppa í 5000 metra hlaupi, 10.000 metra hlaupi og maraþonhlaupi á leikunum. Hassan er tvöfaldur Ólympíumeistari síðan í Tókýó þegar hún vann bæði 5000 metra og 10.000 metra hlaupið. Hefði hún keppt í 1500 metra hlaupinu þá hefði hún keppt á fjórum dögum í röð og sá síðasti af þeim hefði innihaldið maraþonhlaupið. Samtals mun Hassan nú hlaupa 62 kílómetra á leikunum á níu dögum. Það eru undanrásir í 5000 metra hlaupinu og það hefðu einnig verið undanrásir í 1500 metra hlaupinu. Fyrst á dagskrá eru undanrásir í 5000 metra hlaupinu í dag en úrslitin eru síðan 5. ágúst. 10.000 þúsund metra hlaupið er 9. ágúst og maraþonhlaupið síðan 11. ágúst. Aðeins einn íþróttamaður í sögunni hefur náð að vinna gull í 5000 metra, 10.000 metra og maraþonhlaupi á sömu Ólympíuleikum. Tékkinn Emil Zátopek náði þessu á Ólympíuleikunum í Helsinki árið 1952 en síðan eru liðin 72 ár. Hassan talar um það að hafa fengið innblástur af afreki Zátopek þegar hún tók ákvörðun um að keppa í þessum þremur greinum. View this post on Instagram A post shared by Runner's World (@runnersworldmag) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Sjá meira
Margir hafa velt því fyrir sér í hversu mörgum greinum Hassan ætlar að keppa á Ólympíuleikunum. Það kom til greina hjá henni að keppa í fjórum greinum en Hassan ákvað að sleppa 1500 metra hlaupinu. Hún mun hins vegar keppa í 5000 metra hlaupi, 10.000 metra hlaupi og maraþonhlaupi á leikunum. Hassan er tvöfaldur Ólympíumeistari síðan í Tókýó þegar hún vann bæði 5000 metra og 10.000 metra hlaupið. Hefði hún keppt í 1500 metra hlaupinu þá hefði hún keppt á fjórum dögum í röð og sá síðasti af þeim hefði innihaldið maraþonhlaupið. Samtals mun Hassan nú hlaupa 62 kílómetra á leikunum á níu dögum. Það eru undanrásir í 5000 metra hlaupinu og það hefðu einnig verið undanrásir í 1500 metra hlaupinu. Fyrst á dagskrá eru undanrásir í 5000 metra hlaupinu í dag en úrslitin eru síðan 5. ágúst. 10.000 þúsund metra hlaupið er 9. ágúst og maraþonhlaupið síðan 11. ágúst. Aðeins einn íþróttamaður í sögunni hefur náð að vinna gull í 5000 metra, 10.000 metra og maraþonhlaupi á sömu Ólympíuleikum. Tékkinn Emil Zátopek náði þessu á Ólympíuleikunum í Helsinki árið 1952 en síðan eru liðin 72 ár. Hassan talar um það að hafa fengið innblástur af afreki Zátopek þegar hún tók ákvörðun um að keppa í þessum þremur greinum. View this post on Instagram A post shared by Runner's World (@runnersworldmag)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Sjá meira