Rangt að ráðuneytið hafi gefið út leiðbeiningar um kenninöfn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. ágúst 2024 06:23 Guðrún Hafsteinsdóttir er dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðuneytið segist ekki hafa gefið út leiðbeiningar, hvorki almennar né sérstakar, varðandi túlkun á 16. grein laga nr. 45/1996 um mannanöfn. Þá segist ráðuneytið ekki hafa gefið sérstakar leiðbeiningar þegar erlendur ríkisborgari, Mohamad Th. Jóhannesson, fékk kenninafni sínu breytt en hann hét áður Mohamad Kourani og hefur verið dæmdur fyrir margvísleg brot. Frá þessu er greint á vef dómsmálaráðuneytisins og vísað í fjölmiðlaumfjöllun þess efnis að Þjóðskrá Íslands hefði stuðst við leiðbeiningar dómsmálaráðuneytisins við túlkun undanþáguákvæðis um kenninafnabreytingar. Vísir hefur meðal annars haft það eftir Soffíu Svanhildar-Felixdóttur, deildarstjóra þjónustu og skráningar hjá Þjóðskrá, að framkvæmdin við beitingu undanþáguákvæðisins væri nokkuð ströng og háð leiðbeiningum frá dómsmálaráðuneytinu. „Ákvarðanir Þjóðskrár Íslands á grundvelli laga um mannanöfn eru kæranlegar til dómsmálaráðuneytisins. Af framkvæmd úrskurða í kærumálum þar sem synjanir Þjóðskrár Íslands eru kærðar til ráðuneytisins mótast óhjákvæmilega viðmið sem kunna að hafa fordæmisgildi í sambærilegum málum. Svo háttaði þó ekki til í því máli sem hefur verið fjallað um í fjölmiðlum,“ segir á vef dómsmálaráðuneytisins. Skírskotun Þjóðskrár til leiðbeininga frá ráðuneytinu hafi því ekki verið rétt og til þess fallin að valda misskilningi, sem rétt sé að leiðrétta. „Ráðuneytið hefur komið þessum sjónarmiðum á framfæri við Þjóðskrá Íslands.“ Mál Mohamad Kourani Mannanöfn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Þá segist ráðuneytið ekki hafa gefið sérstakar leiðbeiningar þegar erlendur ríkisborgari, Mohamad Th. Jóhannesson, fékk kenninafni sínu breytt en hann hét áður Mohamad Kourani og hefur verið dæmdur fyrir margvísleg brot. Frá þessu er greint á vef dómsmálaráðuneytisins og vísað í fjölmiðlaumfjöllun þess efnis að Þjóðskrá Íslands hefði stuðst við leiðbeiningar dómsmálaráðuneytisins við túlkun undanþáguákvæðis um kenninafnabreytingar. Vísir hefur meðal annars haft það eftir Soffíu Svanhildar-Felixdóttur, deildarstjóra þjónustu og skráningar hjá Þjóðskrá, að framkvæmdin við beitingu undanþáguákvæðisins væri nokkuð ströng og háð leiðbeiningum frá dómsmálaráðuneytinu. „Ákvarðanir Þjóðskrár Íslands á grundvelli laga um mannanöfn eru kæranlegar til dómsmálaráðuneytisins. Af framkvæmd úrskurða í kærumálum þar sem synjanir Þjóðskrár Íslands eru kærðar til ráðuneytisins mótast óhjákvæmilega viðmið sem kunna að hafa fordæmisgildi í sambærilegum málum. Svo háttaði þó ekki til í því máli sem hefur verið fjallað um í fjölmiðlum,“ segir á vef dómsmálaráðuneytisins. Skírskotun Þjóðskrár til leiðbeininga frá ráðuneytinu hafi því ekki verið rétt og til þess fallin að valda misskilningi, sem rétt sé að leiðrétta. „Ráðuneytið hefur komið þessum sjónarmiðum á framfæri við Þjóðskrá Íslands.“
Mál Mohamad Kourani Mannanöfn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira