Gleymdu að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 09:02 Spretthlauparinn Favour Ofili frá Nígeríu missir af einni sinni grein á Ólympíuleikunum vegna klaufaskaps. Getty/Dustin Satloff Favour Ofili er ein stærsta stjarna Nígeríumanna í frjálsum íþróttum en ekkert verður af því að hún taki þátt í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París. Ástæðan er þó ekki henni sjálfri að kenna heldur algjörum klaufaskap hjá starfsmönnum nígeríska sambandsins. Þeir sem átti að tilkynna Ofili inn hjá skipuleggjendum Ólympíuleikanna gleymdu hreinlega að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni. Ofili hefur hlaupið hundrað metranna undir ellefu sekúndum en hennar sterkasta grein er þú 200 metra hlaupið þar sem hún hefur hlaupið undir 22 sekúndurnar. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Það er ekki hægt að breyta neinu úr þessu og því þarf hún að sætta sig við það að missa af grein sem hún var búin að vinna sér þátttökurétt í. „Ég hef unnið í fjögur ár til að fá þetta tækifæri en fyrir hvað? Að vera ekki skráð til leiks. Að fá ekki að keppa á Ólympíuleikunum af því að einhver sem átti að skrá mig til leiks klikkaði á því ábyrgðarhlutverki,“ skrifaði Favour Ofili á samfélagsmiðla sína. Það sem gerir þetta enn verra er að Favour Ofili mátti heldur ekki keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. „Ég mátti ekki keppa þá af því að AFN, NADC og NOC áttu ekki pening svo hægt væri að lyfjaprófa þá fjórtán íþróttamenn sem voru að æfa í Bandaríkjunum. Ekkert okkar fékk því að keppa,“ skrifaði Ofili og kallar af þvi að einhver þurfi að sæta ábyrgð. „Næst á dagskrá eru 200 metrarnir. Vona að ég skráð til leiks,“ endaði Ofili færslu sína. Hún er skráð til leiks og fær því að keppa í þeirri grein í París. View this post on Instagram A post shared by ofili favour (@ofili.fa) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira
Ástæðan er þó ekki henni sjálfri að kenna heldur algjörum klaufaskap hjá starfsmönnum nígeríska sambandsins. Þeir sem átti að tilkynna Ofili inn hjá skipuleggjendum Ólympíuleikanna gleymdu hreinlega að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni. Ofili hefur hlaupið hundrað metranna undir ellefu sekúndum en hennar sterkasta grein er þú 200 metra hlaupið þar sem hún hefur hlaupið undir 22 sekúndurnar. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Það er ekki hægt að breyta neinu úr þessu og því þarf hún að sætta sig við það að missa af grein sem hún var búin að vinna sér þátttökurétt í. „Ég hef unnið í fjögur ár til að fá þetta tækifæri en fyrir hvað? Að vera ekki skráð til leiks. Að fá ekki að keppa á Ólympíuleikunum af því að einhver sem átti að skrá mig til leiks klikkaði á því ábyrgðarhlutverki,“ skrifaði Favour Ofili á samfélagsmiðla sína. Það sem gerir þetta enn verra er að Favour Ofili mátti heldur ekki keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. „Ég mátti ekki keppa þá af því að AFN, NADC og NOC áttu ekki pening svo hægt væri að lyfjaprófa þá fjórtán íþróttamenn sem voru að æfa í Bandaríkjunum. Ekkert okkar fékk því að keppa,“ skrifaði Ofili og kallar af þvi að einhver þurfi að sæta ábyrgð. „Næst á dagskrá eru 200 metrarnir. Vona að ég skráð til leiks,“ endaði Ofili færslu sína. Hún er skráð til leiks og fær því að keppa í þeirri grein í París. View this post on Instagram A post shared by ofili favour (@ofili.fa)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira