Hátíð barnanna í fimmta sinn: Enginn fór svekktur heim af Víðistaðatúni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. ágúst 2024 07:01 Væb bræður þeir Matthías Davíð og Hálfdán Helgi Matthíassynir slógu í gegn á Víðistaðatúni. Kátt Barnahátíð fór fram í fimmta sinn síðastliðinn laugardag en í fyrsta sinn á nýjum stað, á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Hátíðin var áður þekkt sem Kátt á Klambra og var ætíð á Klambratúni í Reykjavík breyttist því nú í Kátt á Víðistaðatúni. Hátíðargestir tóku að streyma á Víðistaðatún klukkan 11:00 á laugardaginn og mátti sjá eftirvæntingu og gleði í augum barnanna þegar þau komu á svæðið. Víðistaðatún breyttist í sannkallaðan ævintýraheim fyrir börn og fjölskyldur þeirra þar sem smiðjur, tónlistartatriði, dans og candy floss voru allsráðandi líkt og sjá má á myndaveislu frá viðburðinum neðst í fréttinni. Meðal þess sem börnin gátu gert á hátíðinni var að fá hágreiðslu, húðflúr, andlitsmálningu, fara á þögult diksótek, í vísindatjald, Plötusnúðasmiðju, tónheilun, baka og skreyta vöfflur. Líka í ritlistarsmiðju, leika sér með matinn í boði Ella´s Kitchen, svo fátt eitt sé nefnt. Skipuleggjendur himinlifandi Á stóra sviðinu komu meðal annars fram Páll Óskar, Væb, Hugó og Lalli töframaður. Krakkarnir voru því á ys og þys allan daginn á milli þess að gæða sér á gómsætum mat úr matarvögnum. Kynnir hátíðarinnar var engin önnur en Sandra Barilli en krakkarnir vildu nú bara kalla hana Mollý, enda Sandra vel merkt persónunni sinni úr sjónvarpsþáttunum vinsælu um strákasveitina Iceguys. Að sögn Jónu Ottesen og annarra skipuleggjenda gekk hátíðin vonum framar. „Það var fallegt að sjá hversu glöð og þakklát börnin heim í lok dags. Við ætlum að sjálfsögðu að halda hátíðina næsta sumar og getum ekki beðið eftir að gera hana enn flottari og stærri og styðja þar með við barnamenninguna okkar.“ María Þorleifsdóttir, mamma Jónu, Ása Ottesen, systir Jónu, sjálf Jóna Ottesen og Jana Maren, systir Jónu. Hafdís Arnardóttir ein af skipuleggjendum Kátt barnahátíðar og hress stúlka. Jóna Ottesen og Anna Kristín skipuleggjundur hátíðarinnar. Valdís Helga sem hefur verið með hátíðina ásamt Jónu frá upphafi, síðan árið 2016. Páll Óskar. Kátur krakki. Graffíti smiðja. DJ Rugla, Íris, Gríma María og Yrsa Edda. Systurnar Veronika Kristín og Hekla Jónasdætur ásamt börnum. Leikið með matinn. Sandra Barilli sló í gegn sem Mollý, umboðsmaður Íslands. Sif Ómarsdóttir ásamt dóttir sinni Rán. Ritlistarsmiðja með Bergrúni Írisi. DJ Jakob Orri. Plötusnúðasmiðja með DJ Margeiri Barnanudd með Elsu Láru. Leikur með opinn efnivið. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ekki lengur kátt á Klambra Skipuleggjendur barnahátíðarinnar Kátt á Klambra sem haldin hefur verið í fjórgang á Klambratúni leita nú að annarri staðsetningu fyrir hátíðina. Þeir segjast mæta fálæti og áhugaleysi hjá borgaryfirvöldum en hefur verið tekið opnum örmum hjá öðrum sveitarfélögum. 12. apríl 2024 07:01 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Hátíðargestir tóku að streyma á Víðistaðatún klukkan 11:00 á laugardaginn og mátti sjá eftirvæntingu og gleði í augum barnanna þegar þau komu á svæðið. Víðistaðatún breyttist í sannkallaðan ævintýraheim fyrir börn og fjölskyldur þeirra þar sem smiðjur, tónlistartatriði, dans og candy floss voru allsráðandi líkt og sjá má á myndaveislu frá viðburðinum neðst í fréttinni. Meðal þess sem börnin gátu gert á hátíðinni var að fá hágreiðslu, húðflúr, andlitsmálningu, fara á þögult diksótek, í vísindatjald, Plötusnúðasmiðju, tónheilun, baka og skreyta vöfflur. Líka í ritlistarsmiðju, leika sér með matinn í boði Ella´s Kitchen, svo fátt eitt sé nefnt. Skipuleggjendur himinlifandi Á stóra sviðinu komu meðal annars fram Páll Óskar, Væb, Hugó og Lalli töframaður. Krakkarnir voru því á ys og þys allan daginn á milli þess að gæða sér á gómsætum mat úr matarvögnum. Kynnir hátíðarinnar var engin önnur en Sandra Barilli en krakkarnir vildu nú bara kalla hana Mollý, enda Sandra vel merkt persónunni sinni úr sjónvarpsþáttunum vinsælu um strákasveitina Iceguys. Að sögn Jónu Ottesen og annarra skipuleggjenda gekk hátíðin vonum framar. „Það var fallegt að sjá hversu glöð og þakklát börnin heim í lok dags. Við ætlum að sjálfsögðu að halda hátíðina næsta sumar og getum ekki beðið eftir að gera hana enn flottari og stærri og styðja þar með við barnamenninguna okkar.“ María Þorleifsdóttir, mamma Jónu, Ása Ottesen, systir Jónu, sjálf Jóna Ottesen og Jana Maren, systir Jónu. Hafdís Arnardóttir ein af skipuleggjendum Kátt barnahátíðar og hress stúlka. Jóna Ottesen og Anna Kristín skipuleggjundur hátíðarinnar. Valdís Helga sem hefur verið með hátíðina ásamt Jónu frá upphafi, síðan árið 2016. Páll Óskar. Kátur krakki. Graffíti smiðja. DJ Rugla, Íris, Gríma María og Yrsa Edda. Systurnar Veronika Kristín og Hekla Jónasdætur ásamt börnum. Leikið með matinn. Sandra Barilli sló í gegn sem Mollý, umboðsmaður Íslands. Sif Ómarsdóttir ásamt dóttir sinni Rán. Ritlistarsmiðja með Bergrúni Írisi. DJ Jakob Orri. Plötusnúðasmiðja með DJ Margeiri Barnanudd með Elsu Láru. Leikur með opinn efnivið.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ekki lengur kátt á Klambra Skipuleggjendur barnahátíðarinnar Kátt á Klambra sem haldin hefur verið í fjórgang á Klambratúni leita nú að annarri staðsetningu fyrir hátíðina. Þeir segjast mæta fálæti og áhugaleysi hjá borgaryfirvöldum en hefur verið tekið opnum örmum hjá öðrum sveitarfélögum. 12. apríl 2024 07:01 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Ekki lengur kátt á Klambra Skipuleggjendur barnahátíðarinnar Kátt á Klambra sem haldin hefur verið í fjórgang á Klambratúni leita nú að annarri staðsetningu fyrir hátíðina. Þeir segjast mæta fálæti og áhugaleysi hjá borgaryfirvöldum en hefur verið tekið opnum örmum hjá öðrum sveitarfélögum. 12. apríl 2024 07:01