Verulega hvasst í Eyjum á laugardaginn Kolbeinn Tumi Daðason og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 31. júlí 2024 10:51 Það verður fjölmenni í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Vísir/Sigurjón Það er hætt við því að þeir sem eiga ferð með Herjólfi til Vestmannaeyja á laugardaginn fái aðeins í magann yfir veðurspánni. Hún hljóðar upp á 23 m/s í hádeginu en á að lægja með deginum þótt töluvert blási. Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að það verði leiðinlega hvasst í Vestmannaeyjum á laugardaginn en að honum þyki þó ekki líklegt að rokið nái 23 m/s. Hann segir þó að enn megi halda í vonina því að vindáttin gæti breyst og veitt eyjunum skjól. Hratt dregur úr rokinu eftir því sem líður á laugardaginn og um kvöldmatarleytið verður rokið komið niður í viðráðanlegri 8-13 m/s. Líklega fylgjast landsmenn sjaldan betur með veðurspánni og dagana fyrir Verslunarmannahelgi. Fjölmenni stefnir á þjóðhátíð í Eyjum þar sem boðið verður upp á alls konar veður yfir helgina. Það er reyndar tilfellið víðast hvar um landið. Allir landshlutar munu fá sinn skammt af rigningu sem ætti ekki að koma neinum á óvart eftir það sem á undan er gengið í sumar. Að neðan má sjá spá Veðurstofu Íslands fyrir landið allt um helgina. Það má reikna með rigningu víðast hvar þegar fólk heldur margt hvert af stað í ævintýri helgarinnar um kvöldmatarleytið á föstudeginum. Svona gæti veðrið orðið um kvöldmatarleytið á laugardeginum. Um kvöldmatarleytið á sunnudaginn verður hlýjast á höfuðborgarsvæðinu. Það mun rigna í flestum landshlutu á mánudaginn þegar það rennur upp fyrir mörgum að það er vinna daginn eftir. Veður Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Sjá meira
Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að það verði leiðinlega hvasst í Vestmannaeyjum á laugardaginn en að honum þyki þó ekki líklegt að rokið nái 23 m/s. Hann segir þó að enn megi halda í vonina því að vindáttin gæti breyst og veitt eyjunum skjól. Hratt dregur úr rokinu eftir því sem líður á laugardaginn og um kvöldmatarleytið verður rokið komið niður í viðráðanlegri 8-13 m/s. Líklega fylgjast landsmenn sjaldan betur með veðurspánni og dagana fyrir Verslunarmannahelgi. Fjölmenni stefnir á þjóðhátíð í Eyjum þar sem boðið verður upp á alls konar veður yfir helgina. Það er reyndar tilfellið víðast hvar um landið. Allir landshlutar munu fá sinn skammt af rigningu sem ætti ekki að koma neinum á óvart eftir það sem á undan er gengið í sumar. Að neðan má sjá spá Veðurstofu Íslands fyrir landið allt um helgina. Það má reikna með rigningu víðast hvar þegar fólk heldur margt hvert af stað í ævintýri helgarinnar um kvöldmatarleytið á föstudeginum. Svona gæti veðrið orðið um kvöldmatarleytið á laugardeginum. Um kvöldmatarleytið á sunnudaginn verður hlýjast á höfuðborgarsvæðinu. Það mun rigna í flestum landshlutu á mánudaginn þegar það rennur upp fyrir mörgum að það er vinna daginn eftir.
Veður Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Sjá meira