Íslenskt súkkulaðistykki ódýrara í Svíþjóð en á Íslandi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 31. júlí 2024 10:29 Rosadraumur er stærri en sá sem keyptur var í Svíþjóð. Vísir Íslenska súkkulaðistykkið Draumur frá Freyju er ódýrara í Svíþjóð en í helstu verslunum á Íslandi. Athygli var vakin á þessu á síðunni Vertu á verði - eftirlit með verðlagi á Facebook. Þar birti kona mynd af slíku súkkulaðistykki sem hún keypti í versluninni Normal í Svíþjóð fyrir 13 sænskar krónur, sem eru um 167 íslenskar krónur samkvæmt gengi dagsins. Kílóverðið um 1000 krónum hærra á Íslandi Draumurinn sem keyptur var í Svíþjóð var hinn hefðbundni 45 gramma Draumur, en á Íslandi er nokkuð vandasamt að finna slíkt stykki. Í flestum verslunum er aðeins að finna Rosadrauminn, sem er 70 grömm. Draumurinn sem keyptur var í Svíþjóð.Vísir Þá er best að athuga kílóverðið, fyrst að sambærileg pakkning er vandfundinn hér á landi. Í Svíþjóð er kílóverðið á Draumi frá Freyju um það bil 3.700 krónur í versluninni Normal, miðað við að eitt 45 g stykki kosti 167 krónur. Á Íslandi er kílóverðið á Draumi 4.857 krónur, í lágvöruversluninni Krónunni. Miðað við kílóverð ætti minna stykki sem væri 45 grömm að kosta 219 krónur, í samanburði við 167 krónur í Svíþjóð. Kílóverðið á Draumi er rúmlega þúsund krónum hærra á Íslandi en í Svíþjóð.Vísir Það er ekki úr vegi að athuga verðið á Draumi að sambærilegri stærð og keyptur var í Svíþjóð. Stykkið kostar hér 230 krónur.Vísir Verðlag Svíþjóð Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Athygli var vakin á þessu á síðunni Vertu á verði - eftirlit með verðlagi á Facebook. Þar birti kona mynd af slíku súkkulaðistykki sem hún keypti í versluninni Normal í Svíþjóð fyrir 13 sænskar krónur, sem eru um 167 íslenskar krónur samkvæmt gengi dagsins. Kílóverðið um 1000 krónum hærra á Íslandi Draumurinn sem keyptur var í Svíþjóð var hinn hefðbundni 45 gramma Draumur, en á Íslandi er nokkuð vandasamt að finna slíkt stykki. Í flestum verslunum er aðeins að finna Rosadrauminn, sem er 70 grömm. Draumurinn sem keyptur var í Svíþjóð.Vísir Þá er best að athuga kílóverðið, fyrst að sambærileg pakkning er vandfundinn hér á landi. Í Svíþjóð er kílóverðið á Draumi frá Freyju um það bil 3.700 krónur í versluninni Normal, miðað við að eitt 45 g stykki kosti 167 krónur. Á Íslandi er kílóverðið á Draumi 4.857 krónur, í lágvöruversluninni Krónunni. Miðað við kílóverð ætti minna stykki sem væri 45 grömm að kosta 219 krónur, í samanburði við 167 krónur í Svíþjóð. Kílóverðið á Draumi er rúmlega þúsund krónum hærra á Íslandi en í Svíþjóð.Vísir Það er ekki úr vegi að athuga verðið á Draumi að sambærilegri stærð og keyptur var í Svíþjóð. Stykkið kostar hér 230 krónur.Vísir
Verðlag Svíþjóð Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira