Allt klárt hjá lögreglu og sjálfboðaliðum fyrir þjóðhátíð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2024 20:05 Stefán Jónsson, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum, sem segir allt eins klárt og hægt er hjá lögreglunni fyrir þjóðhátíð um verslunarmannahelgina. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglan í Vestmannaeyjum er eins klár og hægt er fyrir þjóðhátíð en hún fær þó mikla aðstoð lögreglumanna og fíkniefnahunda af fasta landinu. Sjálfboðaliðar eru líka klárir fyrir þjóðhátíð. Nú styttist óðum í að þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefjist með tilheyrandi gleði og mannfjölda. Reikna má með miklu álagi á lögreglu eins og alltaf er á þjóðhátíð. „Það er búið að manna, panta far fyrir alla í Herjólf, sem eru að koma að vinna og mat og hótel. Þannig að maður rekur svona litla ferðaskrifstofu hérna í leiðinni,” segir Stefán Jónsson , yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum léttur í bragði. Þurfið þið að fá mikinn auka mannskap? „Já, þetta eru 20 manns, sem við erum að fá af fastalandinu og svo notum við heimafólkið líka. Við erum líka búnir að bæta í hópinn, sem sér um fíkniefnarlitið og verða líka með tvo fíkniefnahunda,” bætir Stefán við. En hvaða skilaboð á Stefán og lögreglan til þeirra, sem eru að fara á þjóðhátíð? „Bara að skemmta sér fallega, það eru allir velkomnir ef þeir haga sér og skemmta sér vel, þá verður tekið vel á móti þeim,” segir Stefán. Um 20 lögreglumenn koma af fasta landinu, sem liðsauki hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum vegna þjóðhátíðarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það má ekki gleyma öllum sjálfboðaliðunum, sem starf á þjóðhátíð dag og nótt. Já, það er mikið um sjálfboðaliða sem vinna daga og nótt á þjóðhátíð. Arnar er einn þeirra. „Ætli við verðum ekki svona 30 til 40 inn í dal, sem koma nálægt þessu og svo er annað fólk, sem er að manna aðrar stöður, sem þarf að klára í kringum þetta. Þetta er bara mikill og góður félagsskapur og gott fólk, sem er með manni, það gefur manni mikið. Vonandi sjáum við sem flesta á svæðinu,” segir Arnar Andersen, sjálfboðaliði á þjóðhátíð til fjölda ára. Arnar Andersen, einn af fjölmörgum sjálfboðaliðum á þjóðhátíðMagnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglan Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Sjá meira
Nú styttist óðum í að þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefjist með tilheyrandi gleði og mannfjölda. Reikna má með miklu álagi á lögreglu eins og alltaf er á þjóðhátíð. „Það er búið að manna, panta far fyrir alla í Herjólf, sem eru að koma að vinna og mat og hótel. Þannig að maður rekur svona litla ferðaskrifstofu hérna í leiðinni,” segir Stefán Jónsson , yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum léttur í bragði. Þurfið þið að fá mikinn auka mannskap? „Já, þetta eru 20 manns, sem við erum að fá af fastalandinu og svo notum við heimafólkið líka. Við erum líka búnir að bæta í hópinn, sem sér um fíkniefnarlitið og verða líka með tvo fíkniefnahunda,” bætir Stefán við. En hvaða skilaboð á Stefán og lögreglan til þeirra, sem eru að fara á þjóðhátíð? „Bara að skemmta sér fallega, það eru allir velkomnir ef þeir haga sér og skemmta sér vel, þá verður tekið vel á móti þeim,” segir Stefán. Um 20 lögreglumenn koma af fasta landinu, sem liðsauki hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum vegna þjóðhátíðarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það má ekki gleyma öllum sjálfboðaliðunum, sem starf á þjóðhátíð dag og nótt. Já, það er mikið um sjálfboðaliða sem vinna daga og nótt á þjóðhátíð. Arnar er einn þeirra. „Ætli við verðum ekki svona 30 til 40 inn í dal, sem koma nálægt þessu og svo er annað fólk, sem er að manna aðrar stöður, sem þarf að klára í kringum þetta. Þetta er bara mikill og góður félagsskapur og gott fólk, sem er með manni, það gefur manni mikið. Vonandi sjáum við sem flesta á svæðinu,” segir Arnar Andersen, sjálfboðaliði á þjóðhátíð til fjölda ára. Arnar Andersen, einn af fjölmörgum sjálfboðaliðum á þjóðhátíðMagnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglan Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Sjá meira