Ellefu ungmenni létust í loftárás á fótboltavöll Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. júlí 2024 21:37 Árásin var gerð á yfirráðasvæði Ísraela á Gólanhæðum. AP Ellefu ungmenni létust og nítján særðust í eldflaugaárás sem gerð var á fótboltavöll á Gólanhæðum í dag. Ísraelsher kennir líbönsku samtökunum Hizbollah um en þau neita sök. Árásin er sú mannskæðasta á svæðinu síðan Hizbollah-samtökin skutu eldflaugum á Ísraelshermenn degi eftir að Ísraelsmenn lýstu yfir stríði á hendur Palestínu í október í fyrra. Yfirvöld í Ísrael segja að hin látnu hafi verið á aldursbilinu tíu til tuttugu ára. Gólanhæðir er landsvæði í Sýrlandi en Ísraelsher hernumdi tvo þriðjuhluta svæðisins i sex daga stríðinu árið 1967. Árásin í dag var gerð á hersetnu svæði Ísraels. Ísraelsher kennir Hizbollah um loftárásina á fótboltavöllinn en Mohamad Afif talsmaður samtakanna hafnar því með öllu að Hizbollah hafi komið að árásinni. Benjamin Netanjahú forsætisráðherra Ísraels, sem er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum, hefur flýtt heimför sinni vegna árásarinnar. Netanjahú sagði við leiðtoga Druze-hreyfingarinnar í Ísrael að Hizbollah þyrfti að gjalda fyrir árásina, af því tagi sem ekki hafi sést áður. Ríkisstjórn Líbanon hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna árásanna, þar sem hún fordæmir hvers lags ofbeldi gagnvart óbreyttum borgurum og kallar eftir tafarlausu hléi á stríðsátökum á öllum vígstöðvum. Fréttin hefur verið uppfærð. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Líbanon Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Árásin er sú mannskæðasta á svæðinu síðan Hizbollah-samtökin skutu eldflaugum á Ísraelshermenn degi eftir að Ísraelsmenn lýstu yfir stríði á hendur Palestínu í október í fyrra. Yfirvöld í Ísrael segja að hin látnu hafi verið á aldursbilinu tíu til tuttugu ára. Gólanhæðir er landsvæði í Sýrlandi en Ísraelsher hernumdi tvo þriðjuhluta svæðisins i sex daga stríðinu árið 1967. Árásin í dag var gerð á hersetnu svæði Ísraels. Ísraelsher kennir Hizbollah um loftárásina á fótboltavöllinn en Mohamad Afif talsmaður samtakanna hafnar því með öllu að Hizbollah hafi komið að árásinni. Benjamin Netanjahú forsætisráðherra Ísraels, sem er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum, hefur flýtt heimför sinni vegna árásarinnar. Netanjahú sagði við leiðtoga Druze-hreyfingarinnar í Ísrael að Hizbollah þyrfti að gjalda fyrir árásina, af því tagi sem ekki hafi sést áður. Ríkisstjórn Líbanon hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna árásanna, þar sem hún fordæmir hvers lags ofbeldi gagnvart óbreyttum borgurum og kallar eftir tafarlausu hléi á stríðsátökum á öllum vígstöðvum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Líbanon Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira