Morata og Rodri í vandræðum eftir söng sinn um Gíbraltar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2024 23:31 Fyrirliðinn Álvaro Morata og miðjumaðurinn Rodri virðast miklir aðdáendur Gíbraltar. Eric Verhoeven/Getty Images Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákært Evrópumeistarana Álvaro Morata og Rodri vegna söngva sem þeir sungu er Spánverjar fögnuðu sigri á Evrópumóti karla nýverið. Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að UEFA íhugi nú að refsa fyrirliðanum Morata og miðjumanninum Rodri en þeir sungu „Gíbraltar er spænsk“ í fagnaðarlátum Spánverja að loknum sigrinum á Englandi í úrslitaleik EM. Knattspyrnusamband Gíbraltar, GFA, lagði fram kvörtun eftir að myndband af fyrirliðanum Morata og miðjumanninum Rodri syngjandi „Gíbraltar er spænsk“ í fagnaðarlátum Spánverja að loknum sigrinum á Englandi í úrslitaleik EM. UEFA has charged Spain players Rodri and Alvaro Morata following their ‘Gibraltar is Spanish’ chants during the #Euro2024 trophy celebrations in Madrid.Gibraltar’s Football Association (GFA) initially lodged a complaint with UEFA over “extremely provocative and insulting”… pic.twitter.com/h7OMcWDi6v— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 23, 2024 UEFA skipaði í kjölfarið sjálfstæðan rannsakanda og hafa Morata og Rodri verið ákærðir fyrir brot á almennum hegðunarreglum UEFA. Siðanefnd sambandsins mun dæma í málinu „þegar fram líða stundir“ segir í frétt BBC um málið. Þar segir einnig að Gíbraltar sé hólmlenda sunnarlega á Spáni sem hefur verið undir breskri stjórn frá 18. öld. Spánverjar hafa lengi kallað eftir því að Gíbraltar verði hluti af Spáni að nýju. Gíbraltar hefur verið meðlimur UEFA frá árinu 2013. Fótbolti UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að UEFA íhugi nú að refsa fyrirliðanum Morata og miðjumanninum Rodri en þeir sungu „Gíbraltar er spænsk“ í fagnaðarlátum Spánverja að loknum sigrinum á Englandi í úrslitaleik EM. Knattspyrnusamband Gíbraltar, GFA, lagði fram kvörtun eftir að myndband af fyrirliðanum Morata og miðjumanninum Rodri syngjandi „Gíbraltar er spænsk“ í fagnaðarlátum Spánverja að loknum sigrinum á Englandi í úrslitaleik EM. UEFA has charged Spain players Rodri and Alvaro Morata following their ‘Gibraltar is Spanish’ chants during the #Euro2024 trophy celebrations in Madrid.Gibraltar’s Football Association (GFA) initially lodged a complaint with UEFA over “extremely provocative and insulting”… pic.twitter.com/h7OMcWDi6v— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 23, 2024 UEFA skipaði í kjölfarið sjálfstæðan rannsakanda og hafa Morata og Rodri verið ákærðir fyrir brot á almennum hegðunarreglum UEFA. Siðanefnd sambandsins mun dæma í málinu „þegar fram líða stundir“ segir í frétt BBC um málið. Þar segir einnig að Gíbraltar sé hólmlenda sunnarlega á Spáni sem hefur verið undir breskri stjórn frá 18. öld. Spánverjar hafa lengi kallað eftir því að Gíbraltar verði hluti af Spáni að nýju. Gíbraltar hefur verið meðlimur UEFA frá árinu 2013.
Fótbolti UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira