„Ég held að það hafi verið vel hugsað um þær á þessum tíma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 13:01 Jelena Tinna Kujundzic og félagar í Þrótti eru búnar að snúa við blaðinu og eru á hraðri leik upp töfluna. Vísir/Anton Þróttarakonur sátu lengi í fallsæti í Bestu deild kvenna í fótbolta en eru núna komnar upp í sjötta sæti deildarinnar. Bestu mörkin ræddu ferðalag Þróttaraliðsins upp töfluna. „Kíkjum aðeins á töflu með leikjum Þróttar og hvernig þær hafa verið vaxandi í sumar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Þróttur fékk aðeins eitt stig í fyrstu sex umferðunum en hefur síðan unnið fjóra af síðustu sjö leikjum sínum. „Þær byrjuðu erfiðlega og voru lengi í fallsæti. Voru til dæmis í áttunda sæti fyrir þessa umferð. Við höfum alltaf verið að tala um að þær hafi verið að spila vel en úrslitin voru ekki að falla með þeim,“ sagði Helena. Núna er Þróttararliðið farið að ná í úrslit á móti sterkum andstæðingum eins og að vinna 2-1 sigur á FH í síðasta leik. Þetta er gaman að sjá „Þetta er gaman að sjá. Við höfum rætt það áður að Óli (Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar) er að sýna reynslu sína. Að halda þolinmæði og halda tryggð við þetta kerfi sem hann er búinn að velja,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir, sérfræðingu Bestu markanna. Misstu ekki hausinn Eftir velgengni síðustu ára hafði Helena áhyggjur af því að Þróttarakonur myndu missa hausinn í þessi mótlæti í upphafi sumas. „Ég held að það hafi verið vel hugsað um þær á þessum tíma. Mér fannst það á viðtölum við þær,“ sagði Helena. Sif Atladóttir, sérfræðingur Bestu markanna, hrósaði sérstaklega breytingunni að færa Sæunnu Björnsdótur úr vörninni og upp á miðjuna. Hér fyrir neðan má sjá Bestu mörkin ræða lið Þróttar. Klippa: Bestu mörkin: Óli er að sýna reynslu sína Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Bestu mörkin Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
„Kíkjum aðeins á töflu með leikjum Þróttar og hvernig þær hafa verið vaxandi í sumar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Þróttur fékk aðeins eitt stig í fyrstu sex umferðunum en hefur síðan unnið fjóra af síðustu sjö leikjum sínum. „Þær byrjuðu erfiðlega og voru lengi í fallsæti. Voru til dæmis í áttunda sæti fyrir þessa umferð. Við höfum alltaf verið að tala um að þær hafi verið að spila vel en úrslitin voru ekki að falla með þeim,“ sagði Helena. Núna er Þróttararliðið farið að ná í úrslit á móti sterkum andstæðingum eins og að vinna 2-1 sigur á FH í síðasta leik. Þetta er gaman að sjá „Þetta er gaman að sjá. Við höfum rætt það áður að Óli (Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar) er að sýna reynslu sína. Að halda þolinmæði og halda tryggð við þetta kerfi sem hann er búinn að velja,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir, sérfræðingu Bestu markanna. Misstu ekki hausinn Eftir velgengni síðustu ára hafði Helena áhyggjur af því að Þróttarakonur myndu missa hausinn í þessi mótlæti í upphafi sumas. „Ég held að það hafi verið vel hugsað um þær á þessum tíma. Mér fannst það á viðtölum við þær,“ sagði Helena. Sif Atladóttir, sérfræðingur Bestu markanna, hrósaði sérstaklega breytingunni að færa Sæunnu Björnsdótur úr vörninni og upp á miðjuna. Hér fyrir neðan má sjá Bestu mörkin ræða lið Þróttar. Klippa: Bestu mörkin: Óli er að sýna reynslu sína
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Bestu mörkin Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti