Bretar hefja aftur greiðslur til UNRWA Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júlí 2024 11:57 Linnulausar árásir hafa brotið niður innviði og samfélagið á Gasa, þar sem fjöldi fólks berst við að eiga í sig og á. AP/Abdel Kareem Hana Bresk stjórnvöld hafa ákveðið að hefja aftur greiðslu fjárframlaga til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA). Utanríkisráðherrann David Lammy greindi frá þessu á þinginu í dag og sagðist fullviss um að stofnunin hefði tekið skref til að tryggja fullkomið hlutleysi. Sagði hann framlag Breta munu nema 21 milljón punda. Nokkur ríki tilkynntu að þau myndu frysta tímabundið greiðslur til UNRWA eftir áskanir Ísraels þess efnis að um tugur starfsmanna stofnunarinnar hefðu átt aðild að árásum Hamas á byggðir Ísraelsmanna þann 7. október síðastliðinn. Bandaríkin eru nú eina ríkið sem situr enn á hliðarlínunni. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við því að stjórnleysi ríki nú á Gasa, þar sem búið sé að rústa öllum innviðum sem héldu samfélaginu og daglegu lífi í skorðum. Lögregla og hjálparstarfsmenn hafi verið myrtir og hjálpargögnum rænt. Jeremy Laurence, talsmaður Mannréttindaskrifstofu SÞ, segir ástandið fyrirsjáanlega hafa leitt til hnignunar, þar sem menn berjist við hvorn annan til að halda lífi og samfélögum sé sundrað. Þá hefur verið greint frá því að veiran sem veldur mænusótt hafi greinst í frárennslisvatni á Gasa og þúsundir eigi hættu á að smitast. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Sameinuðu þjóðirnar Bretland Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Utanríkisráðherrann David Lammy greindi frá þessu á þinginu í dag og sagðist fullviss um að stofnunin hefði tekið skref til að tryggja fullkomið hlutleysi. Sagði hann framlag Breta munu nema 21 milljón punda. Nokkur ríki tilkynntu að þau myndu frysta tímabundið greiðslur til UNRWA eftir áskanir Ísraels þess efnis að um tugur starfsmanna stofnunarinnar hefðu átt aðild að árásum Hamas á byggðir Ísraelsmanna þann 7. október síðastliðinn. Bandaríkin eru nú eina ríkið sem situr enn á hliðarlínunni. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við því að stjórnleysi ríki nú á Gasa, þar sem búið sé að rústa öllum innviðum sem héldu samfélaginu og daglegu lífi í skorðum. Lögregla og hjálparstarfsmenn hafi verið myrtir og hjálpargögnum rænt. Jeremy Laurence, talsmaður Mannréttindaskrifstofu SÞ, segir ástandið fyrirsjáanlega hafa leitt til hnignunar, þar sem menn berjist við hvorn annan til að halda lífi og samfélögum sé sundrað. Þá hefur verið greint frá því að veiran sem veldur mænusótt hafi greinst í frárennslisvatni á Gasa og þúsundir eigi hættu á að smitast.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Sameinuðu þjóðirnar Bretland Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira