Bretar hefja aftur greiðslur til UNRWA Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júlí 2024 11:57 Linnulausar árásir hafa brotið niður innviði og samfélagið á Gasa, þar sem fjöldi fólks berst við að eiga í sig og á. AP/Abdel Kareem Hana Bresk stjórnvöld hafa ákveðið að hefja aftur greiðslu fjárframlaga til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA). Utanríkisráðherrann David Lammy greindi frá þessu á þinginu í dag og sagðist fullviss um að stofnunin hefði tekið skref til að tryggja fullkomið hlutleysi. Sagði hann framlag Breta munu nema 21 milljón punda. Nokkur ríki tilkynntu að þau myndu frysta tímabundið greiðslur til UNRWA eftir áskanir Ísraels þess efnis að um tugur starfsmanna stofnunarinnar hefðu átt aðild að árásum Hamas á byggðir Ísraelsmanna þann 7. október síðastliðinn. Bandaríkin eru nú eina ríkið sem situr enn á hliðarlínunni. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við því að stjórnleysi ríki nú á Gasa, þar sem búið sé að rústa öllum innviðum sem héldu samfélaginu og daglegu lífi í skorðum. Lögregla og hjálparstarfsmenn hafi verið myrtir og hjálpargögnum rænt. Jeremy Laurence, talsmaður Mannréttindaskrifstofu SÞ, segir ástandið fyrirsjáanlega hafa leitt til hnignunar, þar sem menn berjist við hvorn annan til að halda lífi og samfélögum sé sundrað. Þá hefur verið greint frá því að veiran sem veldur mænusótt hafi greinst í frárennslisvatni á Gasa og þúsundir eigi hættu á að smitast. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Sameinuðu þjóðirnar Bretland Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira
Utanríkisráðherrann David Lammy greindi frá þessu á þinginu í dag og sagðist fullviss um að stofnunin hefði tekið skref til að tryggja fullkomið hlutleysi. Sagði hann framlag Breta munu nema 21 milljón punda. Nokkur ríki tilkynntu að þau myndu frysta tímabundið greiðslur til UNRWA eftir áskanir Ísraels þess efnis að um tugur starfsmanna stofnunarinnar hefðu átt aðild að árásum Hamas á byggðir Ísraelsmanna þann 7. október síðastliðinn. Bandaríkin eru nú eina ríkið sem situr enn á hliðarlínunni. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við því að stjórnleysi ríki nú á Gasa, þar sem búið sé að rústa öllum innviðum sem héldu samfélaginu og daglegu lífi í skorðum. Lögregla og hjálparstarfsmenn hafi verið myrtir og hjálpargögnum rænt. Jeremy Laurence, talsmaður Mannréttindaskrifstofu SÞ, segir ástandið fyrirsjáanlega hafa leitt til hnignunar, þar sem menn berjist við hvorn annan til að halda lífi og samfélögum sé sundrað. Þá hefur verið greint frá því að veiran sem veldur mænusótt hafi greinst í frárennslisvatni á Gasa og þúsundir eigi hættu á að smitast.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Sameinuðu þjóðirnar Bretland Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira